Leita í fréttum mbl.is

Ástaróður sælkerans

Augu þín eins og táldjúp, tindrandi veiðivötn
tunga þín sæt sem rósavín.

brjóst þín sykurhúðaðar svanabringur
með sultu toppum úr brómberjum.

skautið bleik skál með möndlu rís
með skvettu af smávegis aldinsafa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

 Jah hérna , hvernig er aldinsafinn á litinn ?

Hörður B Hjartarson, 10.4.2009 kl. 16:11

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jah hérna!  þú verður bara nota ímyndunaraflið Hörður.

Svava frá Strandbergi , 10.4.2009 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband