12.1.2009 | 19:04
Sam-Fara-Skermur
Ekki get ég varist ţví ađ í hvert sinn sem ég geri mér ferđ í Kolaportiđ til ţess ađ kaupa mér harđfisk og lyktin leggur á móti mér svo yndislega stćk ađ mér detti ekki gamall elskhugi minn í hug.
Reyndar var hann sá síđasti í röđinni af langtíma bólfélögum mínum og ţó nokkur ár liđin frá ţví viđ slitum okkar samvistum.
En harđfisksins vegna er ekki svo auđvelt ađ afmá minninguna um eldheita ástarfundi í vistarverum ţessa fyrrverandi kćrasta míns. En hann bjó um ţessar mundir í einu herbergi međ ađgangi ađ bađi í kjallaranum hjá ömmu sinni í hrörlegu húsi í miđborg Reykjavíkur
Ţađ var smá aldursmunur á okkur honum í vil en ekki fann ég fyrir ţví, nema ţá í bólinu, en ţar eyddum viđ megninu af tíma okkar í ţessum niđurgrafna en ţó funheita kjallara.
Kjallari ţessi var sannkallađ ástarhreiđur ţví viđ pćldum ekki í neinum óţarfa eins og ađ ganga ţokkalega um eđa vaska upp enda óhćgt um vik ţví sökum ţrengsla neyddist ástmögur minn til ţess ađ nýta herbergi sitt jafnframt sem geymslu og forđabúr.
Ţađ var einna helst skortur á birtu sem hrjáđi okkur ţví skerminn vantađi á eina lampann í herberginu og ţar sem glóandi perann skar í augun, kusum viđ ađ kveikja aldrei ljósiđ.
Ţađ krafđist ţví oft hinnar ýtrustu lipurđar ađ skakskjóta sér upp í rúm, sér til yndisauka ţví allt um kring, var staflađ hinum ýmsu nauđsynjavörum sem menn ţurfa á ađ halda sér til lífsviđurvćris.
Má ţar til dćmis nefna fiskibollur í dósum sem viđ átum kaldar beint upp úr dósinni, kartöflustrimla einnig í dósum og ýmislegt annađ matarkyns sem ekki ţurfti eldunnar viđ.
Ţađ var ađeins í hádeginu á sunnudögum sem svo mikiđ var viđ haft ađ prímusinn var dreginn fram undan rúminu og sođin ilmandi kjötsúpa sem okkur ţótti hin mesti hátíđamatur.
Staflar af hreinlćtisvörum stóđu svo hér og ţar um herbergiđ og entust ţćr birgđir öll ţau ár sem viđ héngum saman ađ undanskildum skeinipappírnum sem endurnýjađur var reglulega eins og lög gera ráđ fyrir. En silfurskotturnar á bađgólfinu setti ég dálítiđ fyrir mig til ţess ađ byrja međ, ţó lćrđist mér fljótlega ađ óţarfi vćri ađ óttast ţau kvikindi ţví ţćr hurfu undantekningarlaust eins og unglingar sem eiga ađ fara út međ rusliđ um leiđ og ljósiđ var kveikt.
En hvar kemur ţá harđfiskurinn inn í myndina? Jú, unnusti minn elskađi harđfisk nćstum ţví jafn heitt og mig sjálfa og ţess vegna ţótti mér hann líka einstaklega góđur. Best ţótti okkur ađ spćna hann í okkur í bćlinu, ţegar viđ lágum ţar örmagna eftir unađ og erfiđi ástarleikjanna og nenntum ómögulega á lappir.
Rođinu hentum viđ svo undir rúm en ţar harđnađi ţađ og gegnum ţurrkađist í hitanum frá rúmstćđinu uns frá ţví lagđi međ tíđ og tíma hina yndćlustu angan um allt herbergiđ.
Langt er síđan sá ég hann..... En heyrt hef ég ađ ţessi fyrrverandi ástarpungur minn sem var sannkallađur listamađur á fleiri sviđum en bólfiminn einni saman, búi ekki lengur í kjallaraholunni, - - hann hafi grćtt offjár á einkaleyfi á forláta lampaskermi úr fiskrođi.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 13.1.2009 kl. 02:06 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Ástin dró mig vestur
- Engar forsendur fyrir ţví seinka undirbúningi
- Getum veriđ ađ tala um ár eđa áratugi
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnađi og línur slitnuđu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borđ í rútunni
- Hljóp í útkall međ slökkvitćki í hendi
- Viđ teljum dóminn í meginatriđum rangan
- Ekki góđ áferđ á ţessu máli
- Hćkka hćttumat um mánađamótin
Athugasemdir
Ha ha ha ha......
Bergur Thorberg, 12.1.2009 kl. 19:27
Ţú ert yndi og hann líka! Fékk hann virkilega einkaleyfi á hreisturskermana?
www.zordis.com, 14.1.2009 kl. 12:56
Hahahha rómantískt! haha
Ragnhildur Jónsdóttir, 14.1.2009 kl. 14:41
Zordís, ţetta er svona mest allt rétt og satt í grunninn, en endirinn er algjör skáldskapur. Annars ert ţú líka algjört yndi Zordís mín.
Kaffi og Ragnhildur, takk fyrir kommentin ykkar.
Svava frá Strandbergi , 14.1.2009 kl. 15:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.