1.12.2008 | 22:55
Lag við ljóðið mitt 'Í sjöunda himni´.
Ég er þrumu ánægð með það að nú er búið að gera, að því er ég best veit alls fimm lög við jafn mörg ljóða minna..
Sesselja Guðmundsdóttir tónmenntakennari gerði nýjasta lagið og er það við eftirfarandi ljóð, sem hún hefur æft með kvenna og barnaröddum.
Hún ætlar að senda mér lagið bráðum eða svona fljótlega eftir að það fer að snjóa almennilega. Kannski fyrir jól, það er aldrei að vita? Ég hlakka til að heyra lagið! Kannski maður verði bara ódauðlegur eftir allt saman.
Í sjöunda himni
Smá engill með eplakinnar
þyrlar upp snjóskýjunum
í sjöunda himni.
Ærslast við lítinn hvolp
og hundslappadrífan
fellur til jarðar.
Börnin gera engla í snjóinn.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert auðvitað ódauðleg - og löngu orðin það í þessum veraldlega skilningi ... Til hamingju með þetta, nafna mín.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.12.2008 kl. 23:19
Takk nafna mín, en erum við annars ekki öll ódauðleg? Það er að segja ef við trúum á líf eftir dauðann.
Svava frá Strandbergi , 1.12.2008 kl. 23:36
Til hamingju með ljóðið þitt, alveg meiriháttar hjá þér!
www.zordis.com, 2.12.2008 kl. 22:20
Þakka þér fyrir það Zordís. Ég hlakka til að fá að heyra lagið eins og Sesselja lofaði mér einhvern tímann á næstunni.
Svava frá Strandbergi , 2.12.2008 kl. 23:29
Til hamingju með ljóði þitt sem er frábært.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:15
Takk fyrir það Katla mín.
Svava frá Strandbergi , 3.12.2008 kl. 10:44
Til lukku, þetta hlýtur að vera meiriháttar góð tilfinning og yndislegt ljóð.
Ragnhildur Jónsdóttir, 3.12.2008 kl. 11:38
Þakka þér fyrir Ragnhildur mín. Ég man þegar þetta ljóð varð til fyrir nokkrum árum, að þá var ég að horfa út um svalagluggann á lítinn strák, 'með eplakinnar' að leika sér af barnslegri gleði, í drifhvítri mjöllinni, rétt fyrir jólin. Mér fannst hann eins og litill engill.
Svava frá Strandbergi , 3.12.2008 kl. 22:20
Mér finnst votta fyrir Taoisma í þessu ljóði. (um óræðna fjarlægð en samt samhengi)
Sigurður Þórðarson, 6.12.2008 kl. 08:17
Það er ekki ónýtt að þú sjáir votta fyrir Tao isma í þessu ljóði mínu Sigurður. Ég elska Tao isma. Brekkukots annáll er fullur af Tao isma enda er það yndisleg bók.
Svava frá Strandbergi , 6.12.2008 kl. 18:08
Kærleiksknús frá Lejre
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 19:42
Takk fyrir það Ægir.
Svava frá Strandbergi , 7.12.2008 kl. 22:25
Kærleiksknús til þín Steina.
Svava frá Strandbergi , 7.12.2008 kl. 22:25
Gleðileg jól þil þín Elsku Guðný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.12.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.