Leita í fréttum mbl.is

Ég hef komiđ međ ţennan áđur, en góđ vísa er aldrei of oft kveđin

Jónas og frú gátu ekki eignast barn svo ţau ákváđu ađ fá sćđisgjafa til ađ koma ađ starta fjölskyldu.
Daginn sem "sćđisgjafinn" átt i ađ koma í heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagđi "jćja, elskan, ég er ţá  farinn í vinnuna, mađurinn kemur fljótlega." 
Hálftíma síđar, er fyrir tilviljun, barnaljósmyndari , staddur í hverfinu hennar og hringir á bjöllunni í ţeirri vona ađ fá verkefni. Góđan daginn  frú, sagđi hann, ég er komin til ađ....... "Ó, ţú ţarft ekkert ađ útskýra sagđi Jóna feimnislega, ég átti von á ţér. Í alvöru, sagđi  ljósmyndarinn. Nú ţađ er ánćgjulegt, vissirđu ađ börn eru mín sérgrein?? Ja, ţađ er nú  akkúrat ţađ sem viđ hjónin vorum ađ vonast eftir. Gjörđu svo vel og  komdu inn á fáđu ţér sćti.

Eftir smástund sagđi hún, vandrćđalega, "hvar  byrjum viđ?" "Láttu mig bara sjá um allt. Ég byrja yfirleitt í bađkarinu,  svo á  sófanum og loks nokkrar á rúminu. Stundum er meira ađ segja stofugólfiđ  heppilegast, ţađ er hćgt ađ teygja svo vel úr sér ţar" "Bađkariđ, stofugólfiđ, hugsađi Jóna, Engin undra ađ ţetta gekk ekkert  hjá  okkur hjónum - "Já, frú mín góđ, ég get ekki lofađ fullkomnum árangri í hvert skipti, en ef viđ notum mismunandi stellingar og ég skýt frá  mismunandi  sjónarhornum, ţá ţori ég ađ lofa ađ ţú verđur ánćgđ međ útkomuna."

Vá,  ţađ  er aldeilis mikiđ sagđi Jóna međ andköfum. "Frú mín góđ, í mínu starfi  verđur mađur ađ gefa sér góđan tíma í hlutina. Ég mundi gjarnan vilja  skjótast í ţetta en ég er viss um ađ ţú yrđir ekki ánćgđ međ útkomuna "Ćtli  mađur kannist ekki viđ svoleiđis, tautađi Jóna lágt".
Ljósmyndarinn dró upp  nokkur sýnishorn af barnamyndum og benti Jónu á árangurinn. "Mér tókst sérstaklega vel til međ ţessa tvíbura sagđi ljósmyndarinn,  eins  og mamma ţeirra var ţó erfiđ". - "Var hún erfiđ, spurđi Jóna ?" "´Ég er nú hrćddur um ţađ. Ég varđ ađ fara međ hana í lystigarđinn til ađ ná ađ  ljúka verkinu vel. Fólk safnađist ađ og fylgdist međ. "Fylgdist međ? sagđi  Jóna og gapti af undrun" - og ţetta tók í allt 3 tíma. Móđirin hrópandi og kallandi  allan tímann - ég gat varla einbeitt mér, svo ţegar ţađ byrjađi ađ dimma  varđ  ég ađ gefa í, en ţađ var ekki fyrr en íkornarnir voru farnir ađ narta í grćjurnar ţá varđ ég ađ hćtta og ganga frá.

Jóna hallađi sér fram og sagđi "voru ţeir í alvöru farnir ađ narta í  ....  grćjurnar?
Ţetta er alveg satt frú mín góđ.   "Jćja ef ţú ert tilbúin ţá ćtla ég ađ gera ţrífótinn klárann  "ŢRÍFÓTINN???  "Ó já, frú Jóna. ÉG verđ ađ nota ţrífót "to put my Canon on, It's much  too  big to be held in the hand very long." ŢAĐ STEINLEIĐ YFIR FRÚ JÓNU. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband