9.9.2008 | 14:35
Ég var klukkuð
Störf sem ég hef unnið
Fiskverkunarstúlka í Vestmannaeyjum.
Afgreitt í tískuvöruverslun.
Unnið á auglýsingastofu.
Unnið við kennslu.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Casa Blanca
The Green Mile
Meet the Fockers
Kvikmyndin La Traviata
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Á Vesturgötunni
Í Hlíðunum
Í Anaheim, suður California
Á Selfossi.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Fréttir
House
Design Star
Man ekki fleir. Horfi lítið á sjónvarp.
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Hollland.
Bandaríkin
Danmörk
London
Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður
Ljóð.is
mbl.is
Poetry.com
Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:
Kaupmannahöfn,
Á skemmtiferðaskipi um norsku firðina
London
Á siglingu á snekkju um Karabíahaf.
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Katrín Níelsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir
Kaffi, Bergur Thorberg
Halkatla.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
Athugasemdir
Fjárans ég gleymdi myndinni La Traviata þegar ég var klukkuð.
Kær kveðja
Kristín Katla Árnadóttir, 9.9.2008 kl. 17:04
Æ,æ, eins og hún er yndisleg mynd. Ég er búin að horfa svo oft á hana´á myndbandi sem ég á fyrir utan þegar ég fór tíu sinnum að sjá hana í bíó að ég get ekki talið það.
Svava frá Strandbergi , 9.9.2008 kl. 17:17
Ég er búin að svara
halkatla, 9.9.2008 kl. 17:18
Flott, Anna Karen. ég þarf að kíkja þá á það.
Svava frá Strandbergi , 9.9.2008 kl. 17:19
Gaman að svörunum. Þú ert greinilega siglingakona og ævintýramanneskja....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.9.2008 kl. 21:16
Ég var heppin að ósk mín um að vera siglandi á snekkju um Karabíahaf var ekki uppfyllt, því þá væri ég líklega dauð núna. Ike er búinn að drepa 100 manns á eyjunum þar. Hræðilegir þessir fellibyljir allftaf!
Svava frá Strandbergi , 10.9.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.