4.9.2008 | 00:18
Tvćr sýningar í gangi í einu
Ásdís Sigurđar. bloggvinkona tók ţessa fínu mynd af mér á opnuninni á samsýningunni okkar bloggvinkvennanna í Ráđhúsinu 30. ágúst sl.
By the way, ég er búin ađ selja bláu myndina 'Jökulheimar', sem er hćgra megin viđ mig á myndinni og líka eina litla mynd, sem heitir 'Sólheimajökull'
Nćst á dagskrá eđa 12. september opnar svo einkasýningin mín í Gerđubergi, svo ţađ er í nógu ađ snúast hjá mér ţessa dagana.
Á sýningunni í Gerđubergi verđ ég međ myndir sem ég teikna blindandi međ svörtu tússi, og sumar blindandi og eftir minni.Svo verđa líka nokkrar vatnslitamyndir til ađ fylla upp í.
Ţakka ykkur öllum sem komuđ á opnunina hjá okkur bloggvinkonunum í Ráđhúsinu. Ţađ var bara rokna stuđ í ţessu hjá okkur!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Unnu 3,9 milljónir
- Mjög hrćddur viđ ţessa menn
- Kerfisbilun í maraţoninu: Andskotinn
- Jökulhlaupinu úr Hafrafellslóni ađ ljúka
- Opna Vesturbćjarlaug á morgun
- Stúlkan tekiđ ţátt í fleiri tálbeituađgerđum
- Á ţriđja tug lítra af brennisteinssýru fannst í Gnođarvogi
- Fékk annan dóm nýkominn međ reynslulausn
- Ökumađur sem átti ađ taka á sig sökina
- Rannsókn miđar ágćtlega og er langt komin
Erlent
- Gróđureldarnir á Spáni á undanhaldi
- Átján ára grunađur um hryđjuverk í Ósló
- Úkraína ţarf á áreiđanlegum öryggistryggingum ađ halda
- Ég var viđ dauđans dyr
- Skotiđ á norskt björgunarskip
- Leyniskjöl gleymdust á salerni
- 15 drepnir í árásum á Nasser-sjúkrahúsiđ
- Hćttu viđ 15 mínútum fyrir flugtak
- Funda um kjarnorkuáćtlun Írana í Genf
- Átakanleg sjálfsćvisaga Giuffre vćntanleg
Athugasemdir
Endilega, Ester.
Svava frá Strandbergi , 4.9.2008 kl. 00:27
Glćsilegt, til hamingju!
Ég var ađ horfa á spegilslétta tjörnina áđan og sá litla andarassa og fjúkandi fiđur á yfirborđinu, svo mikiđ ađ ég fór ađ hnerra.
Ég mćti á sýninguna og sendi ţér meil í kvöld!
www.zordis.com, 4.9.2008 kl. 19:03
Takk Zordís. Til hamingju líka međ ţína fínu sölu í Ráđhúsinu. Ég gat ekki seent Gerđubergi heimilisfangiđ ţitt, til ađ senda ţér bođskort. svo ég býđ ţér hér međ. Lćt ţig vita seinna klukkan hvađ sýningin opnar 12.september.
Svava frá Strandbergi , 4.9.2008 kl. 21:46
Flott mynd af ţér Guđný mín flott sýning hjá ykkur.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 11:06
Takk Katla mín
Svava frá Strandbergi , 6.9.2008 kl. 14:50
Sýningin hjá okkur bloggvinkonunum í Ráđhúsinu, Anna, stendur yfir til 14.september.
En einkasýningin mín í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi stenur yfir í 8 vikur. Til 4. eđa 8. nóvember minnir mig.
Ég býđ auđvitađ ţér og öllum öđrum bloggvinum, eđa ţeim sem vilja líta viđ,á opnunina Ég auglýsi hana betur seinna.
Kćr kveđja
Guđný Svava
Svava frá Strandbergi , 6.9.2008 kl. 14:57
til hamingju međ ţetta. ţú ert svo fín á myndinni.
kćrleikur til ţín frá lejrekotinu.
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 6.9.2008 kl. 16:34
Takk, Steina. En til hamingju líka međ sýninguna sem ţú varst međ eđa ert kannski međ ennţá?
Kćrleikur til baka til ţín og til Lejre kotsins.
Ég las ţađ einhvers stađar, ađ í fornöld hefđu konungar búiđ í Lejre. Man ekki hvar ég las ţađ. En mig langar ađ frćđast meira um ţetta.
Svava frá Strandbergi , 7.9.2008 kl. 03:08
Fittađi..ég var norđan heiđa á heimaslóđum ţennan dag...arg...
Agný, 7.9.2008 kl. 06:51
Agný, sýningin er ennţá opin.
Svava frá Strandbergi , 7.9.2008 kl. 11:42
Ég held ađ Ásdísi hafi tekizt ađ mynda áruna ţína líka...amk hluta af henni!!
Er búin ađ senda marga á sýninguna ykkar í Ráđhúsinu og fólk er hrifiđ.
Hlakka til ađ sjá ţig í Gerđubergi!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 7.9.2008 kl. 15:04
Ţetta var frábćr hugmynd hjá ykkur bloggvinkonum ađ halda ţessa sérlega skemmtilegu sýningu hjá ykkur. Ásdís Sigurđar á líka heiđur skiliđ fyrir ţessa flottu mynd af ţessum glćsilega myndlistamanni. Ţađ veitir ekki af ađ lífga upp á ráđhúsiđ ţessa dagana. Bestu óskir!
Sigurđur Ţórđarson, 7.9.2008 kl. 17:44
Sérđu eitthvađ út úr árunni minni, eđa ţessa hluta af henni sem sést, nafna?
Hlakka líka til ađ sjá ţig í Gerđubergi.
Bestu óskir til ţín líka Sigurđur Ţ.
Svava frá Strandbergi , 8.9.2008 kl. 14:48
Hér međ ertu Klukkuđ
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:04
Takk fyrir ţađ Ása Hildur. En hvernig fer ég ađ?
Svava frá Strandbergi , 8.9.2008 kl. 23:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.