Leita í fréttum mbl.is

Kisinn minn sálugi, hann Bambus, bjargađi líka lífi mínu fyrir rúmum áratug

scan0002 Bambus og Guđný Svava

Bambus, var síamsköttur í föđurćtt, en persi í móđurćttina. Hann var félagi minn og vinur í tíu ár, allt ţar til ég neyddist til ţess ađ láta svćfa hann, ţar sem hann var kominn međ krabbamein í lifur.
Ţađ voru ţung spor ţegar ég fór međ  hann, mikiđ veikan upp á  Dýraspítala, ţar sem dýralćknirinn sagđi mér, ađ Bambus vćri kominn međ svo langt gengiđ krabbamein, ađ ekki vćri forsvaranlegt annađ en ađ lina ţjáningar hans, međ svćfingu.

Bambus fór eitt sinn á kattasýningu, ţegar hann var upp á sitt besta og gerđi garđinn aldeilis frćgan ţar. Honum leiđ svo illa  í búrinu sínu og var svo hrćddur viđ mannfjöldann, ađ veinin  í honum heyrđist alla leiđ út á götu. Sjónvarpsmenn sem komu á stađinn runnu á hljóđin og 'tóku ađ sjálfsögđu, viđtal' viđ 'Bambusinn'.  

Ţađ var međ naumindum, ađ hćgt  vćri ađ nema, ţađ sem fréttamađurinn, sem hélt á  hinum frćga Bambusi', sagđi, sökum ćrandi öskursins  sem ţessi 'súperstjarna' gaf frá sér.   

Ţó komst ţađ til skila, ađ, 'Fressinum Bambusi, líkađi svo illa vistin á kattasýningunni, ađ hann lagđi fyrst búriđ sitt algjörlega í rúst og fór síđan fljótlega heim upp úr ţví'. 

Dóttir mín, hún Erla Ósk og frćnka hennar Eva, sem höfđu fariđ međ Bambus á sýninguna, voru alveg eyđilagđar yfir ţessari dćmalausu framkomu kattarforsmánarinnar.
Sögđu ţćr báđar, ţegar heim var komiđ, ađ  ef Bambus hefđi ađeins getađ haldiđ sér saman, hefđi hann örugglega unniđ fyrstu verđlaunin á sýningunni, međ elegans. 

Ţađ tók ţćr margar vikur ađ fyrirgefa Bambusi.

En svona var Bambus bara, hann lét alltaf vel í sér heyra ef ţađ var eitthvađ sem honum mislíkađi, eđa ţá langađi í.
Ég tala nú ekki um, ef ađ hann var svangur, ţá gaf hann frá sér ćrandi sírenuvćl, ţar til hann fékk eitthvađ ađ éta.

Samt var hann óttalegt krútt, hann Bambus minn og líka algjör hetja, ţví hann bjargđađi mér eitt sinn frá bráđum bana. 

Ég hafđi ćtlađ ađ elda mér hafragraut, snemma morguns. En ţar sem ég var grútsyfjuđ hallađi ég mér í stofusófann međan suđan kom upp á grautnum og steinsofnađi.

Ég vaknađi viđ ţađ ađ Bambus klórađi mig í kinnina og sá ţá ađ íbúđin var full af reyk, ţví kviknađ hafđi í hafragrautspottinum. 

Ég vćri ekki til frásagnar nú, ef Bambusar hefđi ekki notiđ viđ. Og Bambus varđ svo frćgur, ađ komast ekki bara í fréttirnar í sjónvarpinu fyrir frammistöđu sína á kattasýningunni, heldur líka á forsíđu DV, fyrir frćkilega björgun úr lífsháska. 

 

 

 

 


mbl.is Köttur bjargađi lífi eiganda síns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

vá, sá var svalur

halkatla, 2.8.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Dýr eru yndisleg. Ég hef alltaf átt kött síđan ég hćtti á sjónum.

Sigurđur Ţórđarson, 2.8.2008 kl. 13:38

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kettir eru ţeir allra klárustu!   ,Anna Karen og Sigurđur.

Svava frá Strandbergi , 2.8.2008 kl. 14:00

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kisur er sko gáfađar. Vildi sko ekki vera án kisu minnar. Heart Beat á rauđu ljósi

Ásdís Sigurđardóttir, 2.8.2008 kl. 14:50

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći leitt ađ heyra ţetta međ Bambus, kettir eru njög gáfađir. Knús á ţig Guđný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2008 kl. 15:01

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, Ásdís, ég er viss um ađ hún kann alveg á umferđaljósin hún kisa ţín.

Knús til baka, Katla mín.

Svava frá Strandbergi , 2.8.2008 kl. 15:35

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Anna Karen, já Bambus var sko kúl og svalur. Ef hann vćri uppi í dag hefđi  hann fariđ létt međ ţađ, ađ slá út   frćgasta kött á Íslandi, hann Mala svala, hans Sigga bróđur.

Svava frá Strandbergi , 2.8.2008 kl. 15:44

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţađ eru forréttindi ađ eiga svo góđar minningar um vin sem er farinn. Takk fyrir ţessa skemmtilegu frásögn

Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2008 kl. 17:59

9 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Bambus hefur greinilega veriđ mikill hetjuköttur og góđur vinur. Ég á síamsblandađar kisur og kannast viđ ţessa háu rödd. Mađur getur haldiđ uppi samrćđum viđ ţá tímunum saman (sérstaklega samrćđur um mat; vöntun á mat eđa hvort ţađ er rétt tegund af mat í dallinum...... 

Bara yndislegir vinir ţessir kisuvinir

knús og kveđjur 

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.8.2008 kl. 18:48

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk sömuleiđis, Jóna.

Já. Ragnhildur, ţessir kisuvinir eru  svo sannarlega yndislegir.

Svava frá Strandbergi , 3.8.2008 kl. 12:09

11 Smámynd: Hilmir Arnarson

Skemmtileg hetjusaga!  Ţessir kettir eru alveg meiriháttar. Kötturinn minn heitir Róbert og hann biđur kveđjur.

Hilmir Arnarson, 3.8.2008 kl. 13:01

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mali greyiđ er víst alveg nautheimskur. Hann er líka huglaus. Sem sagt bćđi huglaus og heimskur. En hann er samt mesta krútt norđan Alpafjalla - og líka fyrir sunnan ţau, austan og vestan ţau.  Mjá, ţađ held ég nú.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.8.2008 kl. 19:12

13 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir kveđjuna frá Róbert, Hilmar.

Mali er nú svo ungur ennţá, Siggi. Honum á örugglega eftir ađ eflast bćđi vit og hugrekki.  

Svava frá Strandbergi , 3.8.2008 kl. 22:46

14 Smámynd: www.zordis.com

Kisur eru yndislegar!

Ég var međ eina kisuflís á sýningunni og ţótti hún flott og vakti eftirtekt!

Kisur eru ćđi, rétt eins og ömmur og börn međ púđurlykt!

www.zordis.com, 4.8.2008 kl. 13:04

15 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Zordís, hvernćr ćtlarđu ađ koma í heimsókn? Manstu, ţú sagđist ćtla ađ koam óvćnt. I hope you will show up before our exhibiton.

Svava frá Strandbergi , 4.8.2008 kl. 22:05

16 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Samhryggist, ţađ er sárt ađ missa, en ţetta er lífsins gangur.

Ester Sveinbjarnardóttir, 4.8.2008 kl. 23:18

17 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ester. Já, ţađ er sárt ađ missa og nú er kisinn minn hann Tító nćstur í röđinni til ađ fara frá mér.
Hann er nú orđinn 10 ára eđa sama sem sjötugur í mannsárum taliđ. En hann er samt betri nú, en oft áđur af nýrnaveikinni og ég ţakka fyrir hvern dag sem ég hef hann hjá mér. Hann er minn besti vinur.

Svava frá Strandbergi , 4.8.2008 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband