Leita í fréttum mbl.is

Ástríða

Við hlaðborð ástríðunnar
úr uppsprettu
unaðar
fleytti ég rjómanum
af ást þinni
er rann ljúflega
niður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rjóminn er góður  Spaz 

Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt ljóð.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.7.2008 kl. 13:35

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk kæru konur. Ég las þetta ljóð mitt upphátt fyrir nemendur mína í ljóðagreiningu í Fjölmennt.
Nokkrum nemenda fannst ljóðið vera argasta klám! Hvað finnst ykkur, eru ljóð ekki túlkuð af hverjum og einum á þann máta, sem hugur þeirra er mest bundinn við?

Svava frá Strandbergi , 21.7.2008 kl. 15:08

4 Smámynd: www.zordis.com

Rómantískt og seiðandi.

Það má túlka ljóðið eftir behag, sjá það á þann veg sem tilfinning ræður!

Á þessu hlaðborði væri ég til að sneiða ávexti og blanda rjómanum þrátt fyrir að vera lítið fyrir hann. 

bestu kveðjur og góður punktur með upplifunina hjá hverjum og einum.  Ljóðgreining er svo persónuleg því við leggjum oft sjálf okkur í skilninginn.  Þrátt fyrir að ljóðin standi innan ákveðins ramma í þeim skilningi.....

Ljóð eru yndisleg .....

www.zordis.com, 21.7.2008 kl. 18:59

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

fallegt og rómantískt !

takk og hafðu fallegan dag.

Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 10:29

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, Zordís og Steina.

Svava frá Strandbergi , 23.7.2008 kl. 11:01

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fallegt og laust við klámfengi!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2008 kl. 17:39

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, Heimir.

Svava frá Strandbergi , 30.7.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband