Leita í fréttum mbl.is

Ástríđa

Viđ hlađborđ ástríđunnar
úr uppsprettu
unađar
fleytti ég rjómanum
af ást ţinni
er rann ljúflega
niđur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Rjóminn er góđur  Spaz 

Ásdís Sigurđardóttir, 21.7.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt ljóđ.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.7.2008 kl. 13:35

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk kćru konur. Ég las ţetta ljóđ mitt upphátt fyrir nemendur mína í ljóđagreiningu í Fjölmennt.
Nokkrum nemenda fannst ljóđiđ vera argasta klám! Hvađ finnst ykkur, eru ljóđ ekki túlkuđ af hverjum og einum á ţann máta, sem hugur ţeirra er mest bundinn viđ?

Svava frá Strandbergi , 21.7.2008 kl. 15:08

4 Smámynd: www.zordis.com

Rómantískt og seiđandi.

Ţađ má túlka ljóđiđ eftir behag, sjá ţađ á ţann veg sem tilfinning rćđur!

Á ţessu hlađborđi vćri ég til ađ sneiđa ávexti og blanda rjómanum ţrátt fyrir ađ vera lítiđ fyrir hann. 

bestu kveđjur og góđur punktur međ upplifunina hjá hverjum og einum.  Ljóđgreining er svo persónuleg ţví viđ leggjum oft sjálf okkur í skilninginn.  Ţrátt fyrir ađ ljóđin standi innan ákveđins ramma í ţeim skilningi.....

Ljóđ eru yndisleg .....

www.zordis.com, 21.7.2008 kl. 18:59

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fallegt og rómantískt !

takk og hafđu fallegan dag.

Kćrleikur til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.7.2008 kl. 10:29

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, Zordís og Steina.

Svava frá Strandbergi , 23.7.2008 kl. 11:01

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fallegt og laust viđ klámfengi!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2008 kl. 17:39

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, Heimir.

Svava frá Strandbergi , 30.7.2008 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband