Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er svo margt sem ég get veriđ ţakklát fyrir og sem ég elska

Ég elska auđvitađ börnin mín og barnabörnin fyrst og fremst. Svo elska ég sjálfa mig systkini mín, frćndfólk og vini og vinkonur og öll lítil börn.

En ég elska líka öll dýr og  ţá fyrst og fremst kisurnar mínar, Tító hinn gođumlíka og Gosa litla građnagla. Já, og svo ţykir mér  líka vćnt um frćnda ţeirra, hann Mala svala, hans Sigga bróđur og Mosa og Mola hans Rafns, sonar míns . 

 DSC00004 (1) Ying og Yang Gosi og Tító

                                        Tító og Gosi 

 Mér ţykir  líka vćnt um tré, sérstaklega fallega garđahlyninn sem stendur á horninu á  Suđurgötu og Vonarstrćti í Reykjavík og sem var eitt sinn kosinn fegursta tré Reykjavíkur.
Ţegar ég á leiđ framhjá trénu ţá stoppa ég alltaf og heilsa upp á ţađ. Geng ađ stofninun og horfi upp í tilkomumikla laufkrónuna.
Mér er nokk sama ţó ađ fólk sem sér mig standa ţarna fast viđ tréđ međ hausinn reigđan aftur á hnakka, haldi ađ ég sé kolkreisí eđa eitthvađ ţađan af verra. 

 Mér finnst líka ljós vornćturhimininn yndislegur, ţegar sólin gyllir skýin yfir blánóttina.

DSC000323 Sólarlagsský

 Og ég gleđst alltaf jafnmikiđ ţegar fyrstu túlípanarnir stinga upp kollinum í garđinum heima.

DSC00013 Blómabeđ í garđinum heima

 Mér ţykir líka vćnt um rúmiđ mitt, ţar sem gott er ađ hvíla lúin bein og kúra međ ţeim Tító og Gosa.

 DSC00015 Rúmiđ mitt

 Mér ţykir vćnt um tölvuna mína og finnst hún ómissandi. Ekki skemmir heldur útsýniđ  út um gluggann í tölvuherberginu, á kvöldin.

DSC000311 Sólarlag

Svo elska ég ađ mála og teikna og svo margt, margt fleira. 

 

 

                         Uppstilling viđ sólarlag

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

frábćrar myndir og yndislegt ţađ sem ţú elskar, ég held líka ađ ţú elskir lífiđ !

Kćrleikur til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.7.2008 kl. 06:01

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kćrleikur til ţín, Steina, frá mér.

Svava frá Strandbergi , 19.7.2008 kl. 10:24

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislegar myndir og margt til ađ gleđjast yfir, ţađ er gott ađ koma auga á ţessa hluti í daglegu lífi. Ég elska ađ hafa kynnst ţér á netinu og fá ađ fylgjast međ ţér og kisunum.  Kveđja Love You

Ásdís Sigurđardóttir, 19.7.2008 kl. 12:59

4 Smámynd: Davíđ S. Sigurđsson

ćjj takk fyrir ađ minna mig á fallega tilveru :) kćrleikur og ţakkir!

Davíđ S. Sigurđsson, 19.7.2008 kl. 14:07

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kćrleikskveđjur til ykkar, Ásdís og Davíđ.

Svava frá Strandbergi , 19.7.2008 kl. 15:24

6 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Sćl Svava mín.  Ţakka kćrleiksríkar kveđju til mín. Eitt hnaut ég um í ţessari upptalningu ţinn, ađ ţú sem innfćddur Vestmannaeyingur gleymir feđra ţinna fóstur ey og fćđingarstađ ţínum. Fegurđ hennar og mikilfengs umhverfis ţar sem forfeđur okkar háđu lífsbaráttu sína.  Ég veit ađ ţú Svava mín geymir okkar fögru Heimaey í hjarta ţínu, ávallt. Ţannig ađ ég held, ađ ég ţurfi ekkert ađ minna ţig á eitt né neitt.  En ekki veitir mér af öllum ţeim kćrleik sem ég fć, sem frćndi ţinn. Hafđu ţökk fyrir Svava mín.

Ţorkell Sigurjónsson, 19.7.2008 kl. 17:26

7 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Mikiđ ógnarlega ertu heppin og rík kona, nafna mín. Ţetta er virkilega til ađ bćta bjartsýnisstuđul manns og jákvćđnitilhneigingar. Takk, takk!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 19.7.2008 kl. 20:44

8 Smámynd: www.zordis.com

Zad er gott ad elska tilveruna og sjá ríkidaemi hennar eins og zú gerir!  Ég reyni ad temja mér ást á umhverfid og reyni ad njóta gnaegta heimsins.

Zad ad vera jákvaedur styrkir okkur.

www.zordis.com, 19.7.2008 kl. 23:20

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Keli minn, ekki gleymi ég Heimaey svo glatt, ţó ekki hafi hún veriđ međ í
ţessari upptalningu minni.
Ég orti reyndar, eftirfarandi ljóđ um Heimaey fyrir
mörgum árum og ţá var ţađ birt í Lesbók Morgunblađsins og var einnig kosiđ ljóđ dagsins á Ljóđ.is



Heimaey


Bárunnar blúndukögur
skrýđir dimmbláa
klettaströnd
ţar sem svarthvítir fuglar
sveima
viđ hljómţýđan söngleik
vindanna.

Í ţverhníptu bergi óma
ótal vonglađar raddir
vorsins sígrćnu drauma.

Hugur minn horfir og saknar
er ung ég undi og unni,
í fađmi ţér,
fagra eldborna eyja.



Gangi ţér sem best, kćri frćndi


Svava frá Strandbergi , 20.7.2008 kl. 13:43

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nafna og Zordís.

Svava frá Strandbergi , 20.7.2008 kl. 13:46

11 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Mín kćra frćnka.  Fyrst ćtla ég ađ biđja ţig ađ fyrirgefa mér ţennan pistil minn hér ađ ofan allavega óverđskuldađa gagnrýni á ţig um okkar heimaslóđ.

Var mikiđ ađ hugsa um ţessi skrif mín á göngu minni áđan og tjá ţér hvađ ég sći eftir ţví.  En ţú Svava mín hefur tekiđ ţví eins og góđri frćnku sćmir.

Ljóđiđ er í einu orđi sagt fallegt. Á eiginlega ekki nógu sterk lýsingarorđ yfir hversu frábćrt ljóđiđ ţitt er.  Kćr kveđja.

Ţorkell Sigurjónsson, 20.7.2008 kl. 14:25

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég elska ađeins sjálfan mig og finnst ţađ andskotans alveg nóg! En Mali elskar allt og alla!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.7.2008 kl. 14:43

13 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćl Guđný, var ađ koma úr sveitinni og bauđ Jens vin okkar í  mat og sýndi honum teikningarnar ţínar hérna á vefnum, sem mér finnst heillandi og hann var sammála ţví ađ ţćr vćru góđar. Ég hlakka mikiđ til ađ koma á sýninguna ţína.

Sigurđur Ţórđarson, 21.7.2008 kl. 00:21

14 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hlakka til ađ sjá ţig, Sigurđur og vona ađ Jens komi líka.

Svava frá Strandbergi , 21.7.2008 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband