17.7.2008 | 21:15
Erla, góða Erla...
Ég leyfði mér á sínum tíma, að tileinka þetta ljóð, eftir Stefán frá Hvítadal og sem ég skrifaði niður, þessar fyrstu línur af, fyrir svo löngu síðan, dóttur minni, henni Erlu Ósk
Erla, góða Erla, ég á að vagga þér.
Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér.
Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er
kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er.
Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð.
Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð.
Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð.
Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð.
Æskan geymir elda og ævintýraþrótt.
Tekur mig með töfrum hin tunglskinsbjarta nótt.
Ertu sofnuð, Erla? Þú andar létt og rótt.
Ertu sofnuð, Erla? þú andar létt og rótt.
Hart er mannsins hjarta að hugsa mest um sig.
Kvöldið er svo koldimmt ég kenni í brjósti um mig.
Dýrlega þig dreymi og Drottinn blessi þig.
Dýrlega þig dreymi og Drottinn blessi þig.
Mamma
Höfundur texta: Stefán frá Hvítadal
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóð | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Þú er dásamleg elsku Guðný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2008 kl. 21:28
Maðurinn minn heitinn tileinkaði Sólveigu Ósk dóttur okkar lagið með Björgga, þú ert ósk þú ert Óskin mín og hann var alltaf að syngja þetta fyrir hana.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 22:32
Ég er gjörsamlega laglaus, en minnist þess samt með angurvært og söknuði að ég söng alltaf fyrir börnin mín ef ég var í landi t.d. þetta fallega lag.
Sigurður Þórðarson, 17.7.2008 kl. 22:41
Katla
Ásdís, 'Þú ert' er líka fallegt og á vel við nafnið Ósk. Dóttir mín heitir Erla Ósk svo ég tileinkaði henni líka þetta lag.
Sigurður, ég er líka hálf laglaus og syng helst bara þegar ég held að enginn heyri til.
Svava frá Strandbergi , 17.7.2008 kl. 23:42
Við sungum nana´s fyrir drenginn en það eru dæmigerðar spænskar vögguvísur! Oooog svo söng ég oftast eitthvað sætt í eyrað í Írisi Höddu dóttur minni en hún hefur næmt tóneyra og lagviss þrátt fyrir breim móður sinnar.
Og ég syng ....
www.zordis.com, 17.7.2008 kl. 23:56
Zordís!! 'þrátt fyrir breim móður sinnar'. Þú ert heimsmet í fyndni og færð mig svo oft til að brosa og nú skellihló ég. að því hvavð þú komst skemmtilega að orði.
Og ég syng... líka, þó laglaus sé.
Svava frá Strandbergi , 18.7.2008 kl. 00:04
þetta er svo fallegt ljóð,
sofðu nú sigrún og sofðu nú rótt, var vöggulagið hennar sigrúnar minnar sólar.
kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 18:03
Sömuleiðis, Steina mín.
Svava frá Strandbergi , 19.7.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.