3.5.2008 | 00:31
I´m in love, I´m in love, I´m in love!
Wiht this cat.
Þetta er ragdoll læða sem á heima í Svíþjóð. Litirnir og feldurinn minna mig á Tító minn. Ég ætla að eignast svona kisu þegar elsku Tító minn er allur, en hann verður alltaf slappari og slappari. Það eru tveir aðilar sem rækta þessa tegund katta hér á Íslandi, en ég veit ekki hvort þeir eru með þennan lit sem minnir mig svo á Tító. Ég hef séð einn sem heitir Xantos á Kynjakattasýingunni, en hann er því miður blár og hvítur. Svo veit ég um annan ræktanda sem á ragdoll kisu með dökka grímu. En ég get beðið þar til þessi brúntóna og hvíti litur kemur til Íslands, því ég verð örugglega lengi að jafna mig eftir að Tító yfirgefur mig, svo á hann vonandi eitthvað eftir elsku vinurinn minn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislega fallegur kisi!
Reyndar svolítið áhyggjufullur til augnanna en algjör dúlla ....
www.zordis.com, 3.5.2008 kl. 09:42
Tító er auðvitað með heppnari köttum, eins og þú veist. Elskaður og dáður. Þannig á það að vera.
Kisan á myndinni er náttúrlega algjört krútt.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2008 kl. 12:49
Já, Zordís og Jóna, mér finnst þessi ragdoll kattategund mjög falleg,sérstaklega brúntóna og hvítu kisurnar. Þær eru líka loðnar og mjúkar eins og Tító minn.
Hann er á sterakúr núna vegna slappleika. Hann liggur bara og dormar og eltir mig ekki um allt eins og venjulega. Ég held bara að ég verði vitlaus þegar hann deyr.
Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 14:29
Já, ég skil kvíðann hjá þér, það er skelfilegt að missa vini sína, vona bara að elsku Tito hveljist ekki mikið. Þessar kisur á myndunum eru algjör draumur. Kær kveðja til þín og ferftælinganna þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 16:04
Afskaplega fallegur.
Mér finnst þessi litur einmitt svo flottur, fannst þessi sem fyrsta fress landsins að mig minnir hefur alveg ofsa flottur líka.
Ég get ekki hugsað til þess að missa mína ketti en þau eiga nú helling eftir vonandi.
Ragga (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 17:08
Kveðja til þín líka Ásdís og frk. Bóthildar.
Ragga, mér finnst brúni liturinn flottari en sá blái, en sá blái er samt fallegur líka .
Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 21:17
þessi er rosalega spes - og falleg!
ég sendi Tító mínar hjartans kveðjur, og frá Kassöndru líka.
halkatla, 7.5.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.