3.5.2008 | 00:31
I´m in love, I´m in love, I´m in love!
Wiht this cat.
Ţetta er ragdoll lćđa sem á heima í Svíţjóđ. Litirnir og feldurinn minna mig á Tító minn. Ég ćtla ađ eignast svona kisu ţegar elsku Tító minn er allur, en hann verđur alltaf slappari og slappari. Ţađ eru tveir ađilar sem rćkta ţessa tegund katta hér á Íslandi, en ég veit ekki hvort ţeir eru međ ţennan lit sem minnir mig svo á Tító. Ég hef séđ einn sem heitir Xantos á Kynjakattasýingunni, en hann er ţví miđur blár og hvítur. Svo veit ég um annan rćktanda sem á ragdoll kisu međ dökka grímu. En ég get beđiđ ţar til ţessi brúntóna og hvíti litur kemur til Íslands, ţví ég verđ örugglega lengi ađ jafna mig eftir ađ Tító yfirgefur mig, svo á hann vonandi eitthvađ eftir elsku vinurinn minn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Yndislega fallegur kisi!
Reyndar svolítiđ áhyggjufullur til augnanna en algjör dúlla ....
www.zordis.com, 3.5.2008 kl. 09:42
Tító er auđvitađ međ heppnari köttum, eins og ţú veist. Elskađur og dáđur. Ţannig á ţađ ađ vera.
Kisan á myndinni er náttúrlega algjört krútt.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2008 kl. 12:49
Já, Zordís og Jóna, mér finnst ţessi ragdoll kattategund mjög falleg,sérstaklega brúntóna og hvítu kisurnar. Ţćr eru líka lođnar og mjúkar eins og Tító minn.
Hann er á sterakúr núna vegna slappleika. Hann liggur bara og dormar og eltir mig ekki um allt eins og venjulega. Ég held bara ađ ég verđi vitlaus ţegar hann deyr.
Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 14:29
Já, ég skil kvíđann hjá ţér, ţađ er skelfilegt ađ missa vini sína, vona bara ađ elsku Tito hveljist ekki mikiđ. Ţessar kisur á myndunum eru algjör draumur. Kćr kveđja til ţín og ferftćlinganna ţinna.
Ásdís Sigurđardóttir, 3.5.2008 kl. 16:04
Afskaplega fallegur.
Mér finnst ţessi litur einmitt svo flottur, fannst ţessi sem fyrsta fress landsins ađ mig minnir hefur alveg ofsa flottur líka.
Ég get ekki hugsađ til ţess ađ missa mína ketti en ţau eiga nú helling eftir vonandi.
Ragga (IP-tala skráđ) 3.5.2008 kl. 17:08
Kveđja til ţín líka Ásdís og frk. Bóthildar.
Ragga, mér finnst brúni liturinn flottari en sá blái, en sá blái er samt fallegur líka .
Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 21:17
ţessi er rosalega spes - og falleg!
ég sendi Tító mínar hjartans kveđjur, og frá Kassöndru líka.
halkatla, 7.5.2008 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.