Leita í fréttum mbl.is

NÍĐINGURINN

Hans myrka slóđ
var
mörkuđ brostnum
hjörtum
barna
er báru traust
og trú til hans.

Og ţó ađ áratugir
hafi tifađ
frá tíma ţessa
auđnulausa manns
ţá enn
á banaspjótum
berast hjörtun.
og blóđiđ leitar ć
í sporin hans.

 

Guđný Svava Strandberg.


mbl.is Börnin tjá sig á „óeđlilegan" hátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Býsna gott ljóđ, einfalt og hittir í mark. 

Árni Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 15:42

2 Smámynd: Ísdrottningin

Ég tek undir međ Árna.

Ísdrottningin, 30.4.2008 kl. 17:39

3 Smámynd: Sunna Guđlaugsdóttir

Ég er sammála síđustu rćđumönnum. Gott ljóđ um ţetta hrćđilega mál..

Sunna Guđlaugsdóttir, 30.4.2008 kl. 17:56

4 Smámynd: www.zordis.com

Vel gert ljóđ um ţetta sorglega mál!

kveđjur til ţín kćra Guđný Svava.

www.zordis.com, 30.4.2008 kl. 22:09

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ykkur fyrir.

Kveđja til baka kćra Zordís. 

Svava frá Strandbergi , 1.5.2008 kl. 00:46

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Tek undir međ Árna og hinum um ljóđiđ ţitt.  Ţađ eru sannarlega auđnu-

lausir einstaklingar sem fremja slíka glćpi. Myndirnar ţínar eru hrífandi. 

Sigurđur Ţórđarson, 1.5.2008 kl. 05:14

7 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Gott ljóđ,

Guđrún Sćmundsdóttir, 1.5.2008 kl. 11:43

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir Sigurđur og velkomin sem bloggvinur.

Takk fyrir Guđrún. 

Svava frá Strandbergi , 1.5.2008 kl. 12:50

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţađ er rétt ţađ hittir vel.

blessuđ börnin og blessađ fólkiđ.

Bless í kvöldiđ !

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.5.2008 kl. 19:30

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Blessi ţig Steina.

Svava frá Strandbergi , 1.5.2008 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband