18.4.2008 | 18:31
Myndlistarsýningin
Kæru bloggvinir, velkomnir á opnun sýningar minnar í Bistro & Bar, Geysishúsinu Aðalstræti 2 Reykjavík, sunnudaginn 20. apríl frá klukkan 15.30 til 17.00.
Sýningin er opin til og með 15. maí og eru allir hjartanlega velkomnir.
Guðný Svava.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Fallegar myndir.
Bryndís Böðvarsdóttir, 18.4.2008 kl. 19:05
Til hamingju með sýninguna sem opnar um helgina!
Hreint frábært, ég óska þér velgengni og vonast til að sjá myndir af sýningunni þinni sem ber svo fallegt nafn!
Eldur, ís og ævintýri ....
www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 19:39
Takk fyrir boðið, ég mæti. Æðislegar myndir.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2008 kl. 19:42
Þakka ykkur fyrir.
Svava frá Strandbergi , 18.4.2008 kl. 23:58
Til hamingju með sýninguna. Ég mæti
Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 00:33
Þetta verð ég að sjá. Takk fyrir boðið Guðný Svava. Ég kemst því miður ekki á sunnudaginn þar sem ég sest upp í flugvél þann dag en ég kem seinna.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.4.2008 kl. 06:45
Sæl og blessuð mín kæra frænka. Þakka þér boðskortið á sýninguna þína. Reikna með að ég mæti ekki nema eitthvað óvænt gerist. Vonast til að þetta gangi vel hjá þér Svava mín. Þessi mynd þín, "Í djúpinu" finnst mér mjög áhugaverð. Læt vita af mér ef ég verð áferðinni. Dóttirin var víst svo upptekin eftir að eiginmaðurinn kom til móts við hana þennan stutta tíma sem hún var í Rvík. að það varð ekkert úr, að hún kæmi í heimsókn til þín. Var mjög ósáttur við stelpuna. En, bið að heilsa í bili.
Þorkell Sigurjónsson, 19.4.2008 kl. 08:11
Ég þakka fyrir mig Guðný mín ég mun reyna að koma.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2008 kl. 09:40
Til hamingju Guðný Svava. Hlakka til að koma, ef ég kemst ekki á morgun, þá kem ég allavega í vikunni.
Yndislega myndir, þessi efsta er algjör snilld!!
Bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 19.4.2008 kl. 11:50
Frábært framtak hjá þér. Ætla endilega að kíkja á þig.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.4.2008 kl. 13:05
Sæl, Guðný Svava.
Til hamingju með sýningu þína. Mig langar að fara í opnun hennar á sunnudaginn, en ég er með þvagsýrugigt á báða fætur og get ekki
labbað í raun.
En ég óska þér til haminghu og velgengni í sýniningunni!
Toshiki Toma, 19.4.2008 kl. 13:51
Þakka ykkur fyrir. Hlakka til að sjá ykkur, sem komist á opnunina. Ég veit ekki hvort ég hitti á ykkur hin sem mætið seinna, þar sem ég vakta ekki sýninguna. En ég gæti kannski verið á staðnum og fengið mér kaffi með ykkur, ef þið viiljið og þið látið mig vita hvernær þið getið farið.
Góða ferð Jóna.
Keli, það er svona þetta unga fólk. Kannski hefur hún líka verið feimin vð heimsækjja einhverja gamla frænku sem hún þekkir ekki neitt. Auðvitað hefur hún frekar viljað eyða tímanum hér í Reykjavík með eiginmanninum. Ég skil það vel. Er hún lík Siggu sálugu frænku sinni, sem hún heitir í höfuðið á?
Bestu kveðjur til þín líka, Ragnhildur.
Þakka þér fyrir Toshiki.
Ég vona að þér batni þvagsýrugigtin. Ég hef heyrt að hún sé mjög kvalafull. Ég fékk sýkingu í stórutá fyrir nokkrum mánuðum, táin varð eldrauð, fóturinn bólgnaði upp og ég var hölt og ég þoldi ekki einu sinni að sængin mín kæmi við tána.
Ég fór á bráðavaktina og læknarnir héldu fyrst eins og ég að þetta væri þvagsýrugigt, en svo var ekki, heldur var þetta alvarleg sýking og ég fékk sex sinnum sýklalyf í æð og eftir það var ég send heim með heilan pakka af meiri sýklalyfjum.
Svava frá Strandbergi , 19.4.2008 kl. 20:00
Sæl Svava mín. Ekki get ég neitað því að þær frænkur séu líkar í raun og sann, að mínu mati.
Annars sérðu mynd af henni ef þú ferð inná bloggsíðuna mína. Er kominn með myndaalbúm á síðuna. Segðu mér svo hvað þér finnst, hvort svipur sé með þeim frænkum? Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 19.4.2008 kl. 21:09
Ég er búin að skoða albúmið þitt Keli með fjölskyldumyndunum. Þetta eru falleg börn og barnabörn sem þú átt, en mér finnst Anna Guðrún dótturdóttir þín líkari Siggu sálugu heldur en mamma hennar.
Svava frá Strandbergi , 20.4.2008 kl. 10:26
Ég þakka boðið en á því miður ekki heimangengt í dag. Mun kíkja á sýninguna seinna. Og til hamingju með hana!
Gúrúinn, 20.4.2008 kl. 13:28
TIl hamingju með sýninguna þína Guðný Svava. Yndisleg sýning! Og virkilega gaman að hitta þig "í alvörunni"
Takk fyrir mig
Ragnhildur Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:42
Takk fyrir mig í dag Guðný Svava, það var gaman að koma og hitta ykkur systkinin og sjá myndirnar þínar svona live
Marta B Helgadóttir, 20.4.2008 kl. 23:24
Takk Gúrú.
Já, það var reglulega gaman að hitta ykkur í dag, Ragnhildur og Marta. takk fyrir að koma.
Svava frá Strandbergi , 21.4.2008 kl. 00:08
Flott sýning og frábært hús til að sýna í...takk fyrir mig
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 18:36
Takk fyrir að koma Katrín. Það var reglulega gaman að hitta þig og líka Ásdísi og Ragnhildi.
Svava frá Strandbergi , 22.4.2008 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.