8.4.2008 | 18:14
Einn svolítið grófur, en ég læt hann vaða.
Tveir gamlir kallar eru að labba í Rauða hverfinu í Amsterdam þegar annar þeirra segir við hinn. 'Jæja, hvernig væri nú að skella sér á hóru úr því að við erum komnir hingað?'
Ha - já, segir hinn - það er dálitið sniðug hugmynd og mig hefur alltaf langað til að prófa.
Þeir labba inn á næsta stað þar sem verið er að auglýsa konur til sölu og mæta þá eldri konu, sennilega hórumömmunni og spyr hún þá hvað þeir vilji.
'Já, - okkur langar að prófa að vera með hóru'
'Jæja, og hvað eruð þið gamlir?' 'Við erum áttræðir'. 'Jæja, allt í lagi, komið þið þá'.
Þeim gömlu er vísað til sætis og konan kallar á eina unga og fallega stúlku og hvíslar að henni.
'Láttu þá bara fá uppblásnu dúkkurnar, þeir eru svo gamlir að þeir taka ekki eftir neinu'.
Svo fóru þeir gömlu upp og í sitthvort herbergið.
Stuttu síðar hittast þeir fyrir utan og segja fátt, þangað til annar þeirra segir. 'Jæja, - hvernig fannst þér þetta?' ' Ja, - sko, ég held að mín hafi verið dáin'. 'Hún hreyfði sig ekkert og bara lá þarna, en hvernig fannst þér?'
'Ég held að mín hafi verið norn, því í hita leiksins beit ég í aðra geirvörtuna á henni og þá rak hún svona ferlega við og flaug svo út um gluggann'.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Góður þessi
Því miur er það ekki hægt aðþví að ég bý í Danmörku, annars hefði ég verið meira en til í einkakennslu.
Knús til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 8.4.2008 kl. 19:29
Þessi er nú bara rosa krúttaður. Minn svo lítið á gamla kallin sem fór til dk og tók ofan fyrir ostinum gamla Ole og bauð god aften!
bestu kveðjur!
www.zordis.com, 8.4.2008 kl. 19:49
Frábær, alltaf gott að hægja, góða nótt
Ásdís Sigurðardóttir, 8.4.2008 kl. 21:52
Já, Kristín því miður fæ ég þig ekki sem nemanda. Knús til baka.
Zordís, Hahahahahíhíhíhíhahahahahahahahahæ
Já, Guðmundur ég hló rosalega þegar ég las þennan brandara. Ég var stödd á virðulegri biðstofu, sem var full af fólki og var að lesa eitt af blöðunum þarna á biðstofunni og rakst þá á þennan brandara. Það gláptu allir á biðstofunni á mig eins og naut á nývirki þegar ég skyndilega rak upp þennan líka skellihlátur, eins og einhver ga ga vitleysingur.
Já, það er hollt að hlæja Ásdís, líka að dónalegum bröndurum. Góða nótt.
Svava frá Strandbergi , 8.4.2008 kl. 23:13
Lovísa , 9.4.2008 kl. 11:28
Blessi þig
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 9.4.2008 kl. 17:34
Það er alltaf verið að svindla á eldri borgurum.
Diddi (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:08
Blessi þig líka Steina.
Já, Dr. Jekyll minn, synd að gömlu kallarnir skyldu ekki fá það almennilega, því þeir hafa örugglega verið látnir borga toppverð. En eins og þú og ég segjum alltaf og allsstaðar skal vera svínað á eldri borgurunum.
Svava frá Strandbergi , 9.4.2008 kl. 22:59
Þessi er góður
Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2008 kl. 16:05
Marta B Helgadóttir, 11.4.2008 kl. 00:18
Innlitskvitt
Góða helgi,
Kveðja, Lovísa.
Lovísa , 11.4.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.