29.3.2008 | 00:27
Að búa til barn
>> Jónas og frú gátu ekki eignast barn svo þau ákváðu að fá sæðisgjafa til
>> að
>> koma og starta fjölskyldu. Daginn sem "sæðisgjafinn" átt i að koma í
>> heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagði "jæja, elskan, ég er
>> þá
>> farinn í vinnuna, maðurinn kemur fljótlega."
>>
>> Hálftíma síðar, er fyrir tilviljun, barnaljósmyndari , staddur í
>> hverfinu
>> hennar og hringir á bjöllunni í þeirri vona að fá verkefni. Góðan daginn
>> frú, sagði hann, ég er komin til að....... "Ó, þú þarft ekkert að útskýra
>> sagði Jóna feimnislega, ég átti von á þér. Í alvöru, sagði
>> ljósmyndarinn. Nú
>> það er ánægjulegt, vissirðu að börn eru mín sérgrein?? Ja, það er nú
>> akkúrat það sem við hjónin vorum að vonast eftir. Gjörðu svo vel og
>> komdu
>> inn á fáðu þér sæti. Eftir smástund sagði hún, vandræðalega, "hvar
>> byrjum
>> við?" "Láttu mig bara sjá um allt. Ég byrja yfirleitt í baðkarinu,
>> svo á
>> sófanum og loks nokkrar á rúminu. Stundum er meira að segja stofugólfið
>> heppilegast, það er hægt að teygja svo vel úr sér þar"
>>
>> "Baðkarið, stofugólfið, hugsaði Jóna, Engin undra að þetta gekk ekkert
>> hjá
>> okkur hjónum - "Já, frú mín góð, ég get ekki lofað fullkomnum árangri í
>> hvert skipti, en ef við notum mismunandi stellingar og ég skýt frá
>> mismunandi
>> sjónarhornum, þá þori ég að lofa að þú verður ánægð með útkomuna." Vá,
>> það
>> er aldeilis mikið sagði Jóna með andköfum. "Frú mín góð, í mínu starfi
>> verður maður að gefa sér góðan tíma í hlutina. Ég mundi gjarnan vilja
>> skjótast í þetta en ég er viss um að þú yrðir ekki ánægð með útkomuna.
>> "Ætli
>> maður kannist ekki við svoleiðis, tautaði Jóna lágt". Ljósmyndarinn dró
>> upp
>> nokkur sýnishorn af barnamyndum og benti Jónu á árangurinn.
>>
>> "Mér tókst sérstaklega vel til með þessa tvíbura sagði ljósmyndarinn,
>> eins
>> og mamma þeirra var þó erfið". - "Var hún erfið, spurði Jóna ?" "´Ég er
>> nú
>> hræddur um það. Ég varð að fara með hana í lystigarðinn til að ná að
>> ljúka
>> verkinu vel. Fólk safnaðist að og fylgdist með. "Fylgdist með? sagði
>> Jóna og
>> gapti af undrun" - og þetta tók í allt 3 tíma. Móðirin hrópandi og
>> kallandi
>> allan tímann - ég gat varla einbeitt mér, svo þegar það byrjaði að dimma
>> varð
>> ég að gefa í, en það var ekki fyrr en íkornarnir voru farnir að narta í
>> græjurnar þá varð ég að hætta og ganga frá.
>>
>> Jóna hallaði sér fram og sagði "voru þeir í alvöru farnir að narta í
>> ....
>> græjurnar? Þetta er alveg satt frú mín góð.
>>
>> "Jæja ef þú ert tilbúin þá ætla ég að gera þrífótinn klárann
>> "ÞRÍFÓTINN???
>>
>> "Ó já, frú Jóna. ÉG verð að nota þrífót "to put my Canon on, It's much
>> too
>> big to be held in the hand very long."
>>
>>
>>
>> ÞAÐ STEINLEIÐ YFIR FRÚ JÓNU.
>> að
>> koma og starta fjölskyldu. Daginn sem "sæðisgjafinn" átt i að koma í
>> heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagði "jæja, elskan, ég er
>> þá
>> farinn í vinnuna, maðurinn kemur fljótlega."
>>
>> Hálftíma síðar, er fyrir tilviljun, barnaljósmyndari , staddur í
>> hverfinu
>> hennar og hringir á bjöllunni í þeirri vona að fá verkefni. Góðan daginn
>> frú, sagði hann, ég er komin til að....... "Ó, þú þarft ekkert að útskýra
>> sagði Jóna feimnislega, ég átti von á þér. Í alvöru, sagði
>> ljósmyndarinn. Nú
>> það er ánægjulegt, vissirðu að börn eru mín sérgrein?? Ja, það er nú
>> akkúrat það sem við hjónin vorum að vonast eftir. Gjörðu svo vel og
>> komdu
>> inn á fáðu þér sæti. Eftir smástund sagði hún, vandræðalega, "hvar
>> byrjum
>> við?" "Láttu mig bara sjá um allt. Ég byrja yfirleitt í baðkarinu,
>> svo á
>> sófanum og loks nokkrar á rúminu. Stundum er meira að segja stofugólfið
>> heppilegast, það er hægt að teygja svo vel úr sér þar"
>>
>> "Baðkarið, stofugólfið, hugsaði Jóna, Engin undra að þetta gekk ekkert
>> hjá
>> okkur hjónum - "Já, frú mín góð, ég get ekki lofað fullkomnum árangri í
>> hvert skipti, en ef við notum mismunandi stellingar og ég skýt frá
>> mismunandi
>> sjónarhornum, þá þori ég að lofa að þú verður ánægð með útkomuna." Vá,
>> það
>> er aldeilis mikið sagði Jóna með andköfum. "Frú mín góð, í mínu starfi
>> verður maður að gefa sér góðan tíma í hlutina. Ég mundi gjarnan vilja
>> skjótast í þetta en ég er viss um að þú yrðir ekki ánægð með útkomuna.
>> "Ætli
>> maður kannist ekki við svoleiðis, tautaði Jóna lágt". Ljósmyndarinn dró
>> upp
>> nokkur sýnishorn af barnamyndum og benti Jónu á árangurinn.
>>
>> "Mér tókst sérstaklega vel til með þessa tvíbura sagði ljósmyndarinn,
>> eins
>> og mamma þeirra var þó erfið". - "Var hún erfið, spurði Jóna ?" "´Ég er
>> nú
>> hræddur um það. Ég varð að fara með hana í lystigarðinn til að ná að
>> ljúka
>> verkinu vel. Fólk safnaðist að og fylgdist með. "Fylgdist með? sagði
>> Jóna og
>> gapti af undrun" - og þetta tók í allt 3 tíma. Móðirin hrópandi og
>> kallandi
>> allan tímann - ég gat varla einbeitt mér, svo þegar það byrjaði að dimma
>> varð
>> ég að gefa í, en það var ekki fyrr en íkornarnir voru farnir að narta í
>> græjurnar þá varð ég að hætta og ganga frá.
>>
>> Jóna hallaði sér fram og sagði "voru þeir í alvöru farnir að narta í
>> ....
>> græjurnar? Þetta er alveg satt frú mín góð.
>>
>> "Jæja ef þú ert tilbúin þá ætla ég að gera þrífótinn klárann
>> "ÞRÍFÓTINN???
>>
>> "Ó já, frú Jóna. ÉG verð að nota þrífót "to put my Canon on, It's much
>> too
>> big to be held in the hand very long."
>>
>>
>>
>> ÞAÐ STEINLEIÐ YFIR FRÚ JÓNU.
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 195776
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð saga Guðný mín.Eigðu góða helgi
Kristín Katla Árnadóttir, 29.3.2008 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.