Leita í fréttum mbl.is

'Mér varđ hugsađ til ţín, hvers mynd í hjarta ég geymi'

 

scan0051 Sorg

                            

                                                           Teiknađ blindandi 

 

Langt er síđan sá ég hann
sannlega fríđur var hann.
Allt sem prýđa má einn mann
mest af lýđum bar hann.

Augun mín og augun ţín
ó ţá fögru steina.
Mitt er ţitt og ţitt er mitt.
Ţú veist hvađ ég meina.

Ţó ađ kali heitur hver
hylji dali jökull ber.
Steinar tali og allt hvađ er
aldrei skal ég gleyma ţér.

 

Úr vísum Vatnsenda Rósu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ekki vil ég vera dónaleg, en ég held ađ ţú gćtir vel náđ ađ skynja konu međ höndunum, ef ţú yrđir blindur.

Svava frá Strandbergi , 27.3.2008 kl. 06:40

2 Smámynd: www.zordis.com

Eitt sinn fékk ég ljóđ Vatnsenda Rósu í tćkifćriskorti frá dreng sem ég unni ekki.  Hann var góđur en aldrei minn.

Sniđugar blindandi myndirnar ţínar!  Ótrúlega nákvćm og smart!

www.zordis.com, 27.3.2008 kl. 08:32

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Flott mynd og gera ţetta blindandi ţú er frábćr. Mér ţykir mjög vćntu

vísurnar hennar Vatnsenda Rósu.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.3.2008 kl. 10:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ótrúlegt ađ ţetta sé blindandi, en ţú ert snillingur Svva mín. Kćr kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 27.3.2008 kl. 10:24

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sniđug mynd, mjög flott!

Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 11:44

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk.

Svava frá Strandbergi , 27.3.2008 kl. 16:47

7 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Geggjuđ mynd. Flott

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 27.3.2008 kl. 17:10

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţessar vísur eru svo fallegar og lagiđ viđ ţćr unađslegt. Hefurđu heyrt Ragnheiđi Gröndal syngja ţćr/ţađ? Mćli međ ţví.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.3.2008 kl. 21:40

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ása Hildur.

Já, nafna vísurnar eru fallegar og Ragnheiđur Gröndal syngur ţćr mjög vel. Lagiđ er svo sérstakt og ţjóđlegt. 

Svava frá Strandbergi , 27.3.2008 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband