Leita í fréttum mbl.is

Næturganga

Á vegi mínum
dafna
ekki blóm
því niðdimm nótt
með kaldri hendi
lýkur
um sérhvert blóm
á næturgöngu
minni.
Á vegi mínum
deyja
lítil blóm.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

sorglegt .....

www.zordis.com, 2.3.2008 kl. 00:18

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

SORGLEGT. Guðný mín

Kristín Katla Árnadóttir, 2.3.2008 kl. 00:48

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

En þú getur verið blóm lífsins það ilmar líka.

Guðjón H Finnbogason, 2.3.2008 kl. 01:11

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Æ, knús og hugg Guðný mín, frekar sorgleg stemning 

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.3.2008 kl. 12:23

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dapurt, er ekki allt í lagi með kisur??

Ásdís Sigurðardóttir, 2.3.2008 kl. 13:08

6 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Mikil depurð í þessu.

Bestu kveðjur Jenni

Jens Sigurjónsson, 2.3.2008 kl. 18:07

7 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl mín kæra frænka. Vonandi er allt í lagi   Ég hugsa til þín fallegar hugsanir.  Hafðu sem best, kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 2.3.2008 kl. 23:27

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir góðar kveðjur. Mér hefur ekki liðið vel, en er öll að hjarna við.

Svava frá Strandbergi , 2.3.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband