16.2.2008 | 00:53
Alla leið upp til Guðs!
Sonur minn var sendur einn með flugvél frá Vestmannaeyjum til
Reykjavíkur þegar hann var lítill drengur. Langamma hans, sem tók á
móti honum á áfangastað, spurði hann hvort flugvélin hefði ekki farið
voða hátt upp í loftið. 'Jú, alveg uppí himininn,' svaraði drengurinn
rogginn.
'Sástu Guð? Spurði langamman. Drengurinn játti því, ákaflega upp með
sér.
'Og talaðirðu við Hann? Spurði, gamla konan.
'Nei, flugvélin stoppaði ekki'. svaraði sá stutti.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Yndisleg saga, auðvitað skrökvaði hann ekki að ömmu sinni. Kveðja til þín mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.2.2008 kl. 12:25
Sæt saga! Þekki svipaða sögu ..... þessar dúllur eru yndislegar!!! Knús á þig kæra!
www.zordis.com, 16.2.2008 kl. 13:14
Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 14:28
Frábær saga og skemmtilega skondið svar hjá litla frænda ( litla! ). Hafðu það sem best Svava mín.
Þorkell Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 15:37
það munaði þannig séð mjóu þarna að þú sætir uppi með spámann eða eitthvað
ótrúlega krúttuleg saga.
halkatla, 17.2.2008 kl. 14:58
Það liggur nú við að sonur minn sé hálfgerður spámaður Anna Karen, því hann er mjög trúaður og meira að segja 'frelsaður' og hefur verið það í tugi ára.
Hann biður t.d. alltaf borðbæn með konu sinnu og litlu krökkunum sínum þremur .
Svava frá Strandbergi , 19.2.2008 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.