Leita í fréttum mbl.is

Alla leiđ upp til Guđs!

Sonur minn var sendur einn međ flugvél frá Vestmannaeyjum til

Reykjavíkur ţegar hann var lítill drengur. Langamma hans, sem tók á

móti honum á áfangastađ, spurđi hann hvort flugvélin hefđi ekki fariđ

vođa hátt upp í loftiđ.  'Jú, alveg uppí himininn,' svarađi drengurinn

rogginn.

'Sástu Guđ? Spurđi langamman. Drengurinn játti ţví, ákaflega upp međ

sér.

'Og talađirđu viđ Hann? Spurđi, gamla konan.

'Nei, flugvélin stoppađi ekki'. svarađi sá stutti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndisleg saga, auđvitađ skrökvađi hann ekki ađ ömmu sinni.  Kveđja til ţín mín kćra.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.2.2008 kl. 12:25

2 Smámynd: www.zordis.com

Sćt saga!   Ţekki svipađa sögu ..... ţessar dúllur eru yndislegar!!!  Knús á ţig kćra!

www.zordis.com, 16.2.2008 kl. 13:14

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 14:28

4 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Frábćr saga og skemmtilega skondiđ svar hjá litla frćnda ( litla! ). Hafđu ţađ sem best Svava mín.

Ţorkell Sigurjónsson, 16.2.2008 kl. 15:37

5 Smámynd: halkatla

ţađ munađi ţannig séđ mjóu ţarna ađ ţú sćtir uppi međ spámann eđa eitthvađ  ótrúlega krúttuleg saga.

halkatla, 17.2.2008 kl. 14:58

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţađ liggur nú viđ ađ sonur minn sé hálfgerđur spámađur Anna Karen, ţví hann er mjög trúađur og meira ađ segja 'frelsađur' og hefur veriđ ţađ í tugi ára.

Hann biđur t.d. alltaf borđbćn međ konu sinnu og litlu krökkunum sínum ţremur . 

Svava frá Strandbergi , 19.2.2008 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband