20.1.2008 | 09:42
Ég vona ađ ţeir verđi heimaskítsmát međ ţetta bull
Hvernig í ósköpunum stendur á ţeirri fáránlegu hugmynd ađ fara ađ grafa Bobby Fischer á Ţingvöllum? Viđ hliđ 'listaskáldsins góđa', ef ţađ er ţá örugglega hann? Mér skilst ađ í kirkjugarđinum ţar sem Jónas var fyrst jarđsettur og seinna grafinn upp aftur, hafi líki veriđ plantađ ofan á lík í árhundruđi og ađ ţađ hafi enginn veriđ kvćt sjúr á ţví, hvers bein, voru Jónasar, nema ţá kannski annar fót- leggurinn hans, brotni?
Ţađ mál fannst mér vera skandall, en ađ jarđsetja, 'útlćgan´ Ameríkana á Ţingvöllum, jafnvel ţó hann hafi veriđ kominn međ íslenskan ríkisborgararétt, já og líka ţó ađ hann hafi veriđ heimsmeistari í skák, finnst mér vera sýnu verri skandall.
Viđ eigum ekkert í Bobby Fischer, ekki einu sinni fótlegg af honum, hvađ ţá meir.
Hann telfdi hérna skák, fyrir ca. 'hundrađ árum' og ţess vegna varđ hann auđvitađ 'Íslandsvinurinn góđi.' Og ţegar hann kom sér í vandrćđi í sinni eiginn heimabyggđ vorum viđ Íslendingar svo góđir viđ hann á móti, ađ bjóđa honum ađ verđa bara alvöru Íslendingur, sjálfur.
Einvígi aldarinnar og allt ţađ, en ađ hann eigi heima á Ţingvöllum, ţegar hann er dauđur , er í mínum augum ekkert annađ en misskilin íslensk ţjóđremba í einni sinni lúmskustu mynd.
Ţví ţetta er ekkert annađ en auglýsingabrellla fyrir Ísland, of course, nákćmlega eins og ríkisborgararéttur manngreysins var.
Hugsiđ ykkur nú bara, ađ gćdinn muni geta sagt gapandi túrhestunum á Ţingvöllum, andaktugur frá ţví, ađ ţarna í kirkjugarđinum liggi ţeir hliđ viđ hliđ Íslendingarnir og sómarjómi ţjóđarinnar, Jónas Hallgrímsson, höfuđskáld Íslands og Bobby Fischer, höfuđverkur Bandaríkjanna.
Hvernig vćri nú ađ slappa ađeins af og spyrja kćrustuna hans Bobbys, hvar hún vilji láta útför hans fara fram?
'Drottinn gef ţeim dauđu ró, en hinum líkn er lifa.'
Fischer grafinn á Ţingvöllum? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
!00 prósent sammála ţér! Ţađ yrđu helgispjöll ađ grafa ofsóknarbrjálađan og snarvitlausan fyrrverandi taflmann sem rétt fékkst til ađ tefla hér í den (vildi aldrei tefla á Íslandi) og gerđi nćr alla afhuga sér međ frekju og dyntum sem áttu bara eftir ađ aukast.
Hins vegar má benda á ţađ ađ fyrst viđ höfum danskan bakara heygđan á Ţingvöllum, ţá er kannski ekkert sem mćlir gegn ţví ađ paranojskur gyđingur fái ađ liggja ţar líka. En ţá gefum viđ líka upp ţá von ađ viđ höfum ferjađ rétt bein á sínum tíma frá Köben.
Gúrúinn, 20.1.2008 kl. 10:26
Ég var svo hissa á ţessum fréttum líka ég á ekki til orđ.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.1.2008 kl. 16:15
Ţetta er svona međ ţví klikkađra sem mađur hefur heyrt.
Ásdís Sigurđardóttir, 20.1.2008 kl. 20:08
Čg er sammala ter Fischer a ekki heima a Tingvollum.
Bestu kvedjur.
Jens Sigurjónsson, 21.1.2008 kl. 04:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.