29.12.2007 | 13:51
'Í fjötrum'
Í fjötrum
Í haustgulu kvöldskini
gengu elskendurnir
að fossinum.
Komdu, sagð´ann
og stökk út á stein
í miðri ólgandi ánni.
Komdu, sagð´ ann aftur,
biðjandi og rétti út höndina.
Hann stendur enn
einn á hálum steini.
Svellbólstruð áin.
Fossinn í fjötrum
- ísköldum fjötrum.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóð | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
Athugasemdir
Þú ert svo flott í listinni, elska innleggin þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 13:56
Takk fyrir að líta inn.
Svava frá Strandbergi , 29.12.2007 kl. 16:15
www.zordis.com, 29.12.2007 kl. 20:10
Aldeilis vetrarveisla hér á ferðinni....
Hafðu það gott í óveðrinu í nótt..kannski verður til óveðursmynd og rokljóð..hver veit?
Þar sem elskhuginn fýkur um hæðir og frostkaldan mel og unnustan litar ljóð í vindinn.
Knús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.12.2007 kl. 23:55
Svava frá Strandbergi , 30.12.2007 kl. 09:22
Mjög flott, takk fyrir mig.
Marta B Helgadóttir, 30.12.2007 kl. 12:08
Kæra guðný
Gleðileg áramót til þín og þinna. vonandi farið þið í rólegheitum inn í hið nýja ár
Mahatma Gandhi sagði svo rétt Kærleikurinn er sterkasta aflið sem til er í heiminum og jafnframt hið hógværasta sem unnt er að hugsa sér.
Megir þú vera í Kærleikanum nú og alltaf.
AlheimsKærleikur til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 15:10
Gleðilegt ár elsku Guðný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 16:21
Bestu nýjárskveðjur til þín elsku Guðný mín, það er alltaf uppbyggjandi og fallegt að líta til þín hingað á bloggið þitt.
Ester Sveinbjarnardóttir, 31.12.2007 kl. 23:42
Gleðilegt ár Guðný Svava Guðjónsdóttir og þökk fyrir árið 2007. Það verða vonandi spennandi samskipti hér á bloggsíðum okkar á nýju ári. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 1.1.2008 kl. 12:18
Marta, Steina, Katla, Ægir, Ester og Keli, takk fyrir kveðjurnar og bestu nýársóskir til ykkar allra.
Svava frá Strandbergi , 2.1.2008 kl. 02:33
Gleðilegt ár Guðný Svava!
Alltaf skemmtilegt og hugsanavekjandi að skoða síðuna þína. Magnað ljóð og mynd.
Bestu kveðjur og óskir um gott og skapandi ár
Ragnhildur Jónsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:07
Bestu kveðjur til þín líka Ragnhildur og eigðu gott nýtt og líka skapandi ár.
Svava frá Strandbergi , 2.1.2008 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.