27.12.2007 | 20:19
GALDRATUNGL
TUNGLIÐ, TUNGLIÐ, TAKTU MIG
Tunglið tunglið taktu mig
og berðu mig upp til skýja.
Hugurinn ber mig hálfa leið
í heimana nýja.
Mun þar vera margt að sjá
mörgu hefurðu sagt mér frá,
þegar þú leiðst um loftin blá
og leist til mín um rifin skjá.
Litla lipurtá. Litla lipurtá.
Komdu litla lipurtá langi þig að heyra.
Hvað mig dreymdi, hvað ég sá
og kannski sithvað fleira.
Ljáðu mér eyra. Ljáðu mér eyra.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 20:21 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Falleg mynd.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.12.2007 kl. 20:53
Æðisleg mynd og fallegri við hvern tunglsöng ...... Tunglkonan kastar á þig kveðju, tunglið er æðislegt og innblástur undir mætti þess er dásemd!
www.zordis.com, 27.12.2007 kl. 21:54
Rosa góð mynd.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.12.2007 kl. 23:43
Danke.
Svava frá Strandbergi , 28.12.2007 kl. 00:58
Þetta er ofboðslega falleg mynd Guðný mín.Gleðilegt ár
Kristín Katla Árnadóttir, 28.12.2007 kl. 12:33
Æðisleg mynd
Marta B Helgadóttir, 29.12.2007 kl. 01:21
Sæl Svava. Las á blogginu hans Sigga athugasemd frá þér, þetta með skyldleika okkar og hennar Svandísar og það, að hún Odda væri svo lík henni. Ég tek undir það hjá þér Svava, að óneitanlega er svipur með þeim, en mér hefur fundist hún Odda hafa meir af sínu svipmóti frá móðufólki sínu, en föðurfólkinu. - Leonardo da Vinci átti að hafa sagt, "að það væri ekki unnt að skapa mikið listaverk án einlægrar mannástar." Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 29.12.2007 kl. 12:39
Takk fyrir allar kveðjurnar og bestu áramótakveðjur til ykkar allra.
Svava frá Strandbergi , 29.12.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.