Leita í fréttum mbl.is

Nú blika viđ sólarlag sćdjúpin köld... Vatnslitir

 Sólarlag viđ sćinn

 

 NÚ BLIKA VIĐ SÓLARLAG

 

Nú blika viđ sólarlag sćdjúpin köld.

Ó, svona' ćtti ađ vera hvert einasta kvöld,

međ hreinan og ljúfan og geislandi blć

og himininn bláan og speglandi sć.

 

Og fjallhnjúka rađirnar rísa í kring

sem risar á verđi viđ sjóndeildarhring.

Og kvöldrođinn brosfagur bođar ţar drótt

hinn blíđasta dag eftir ljúfustu nótt.

 

Texti: Ţorsteinn Erlingsson

 

Ţađ eru margar ljúfar minningar sem tengjast ţessu lagi frá ţjóđhátíđ í Eyjum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir

Svava frá Strandbergi , 9.12.2007 kl. 23:51

2 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Flott mynd eins og alltaf :-)

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 10.12.2007 kl. 10:24

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ása Hildur.

Svava frá Strandbergi , 10.12.2007 kl. 10:25

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Falleg mynd, ljósiđ kemur svo sterkt í gegn.

Ragnhildur Jónsdóttir, 10.12.2007 kl. 12:22

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir Ragnhildur.

Svava frá Strandbergi , 10.12.2007 kl. 13:26

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mjög falleg mynd hjá ţér og ljóđ.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.12.2007 kl. 14:45

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Katla mín

Svava frá Strandbergi , 10.12.2007 kl. 15:06

8 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Textinn hans Ţorsteins og ţessi fallega mynd eru mjög góđ saman.

Jens Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 00:00

9 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Knús til ţín fyrir ţetta.

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.12.2007 kl. 00:02

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei, hć Jens og Ester, takk, gaman ađ sjá ykkur. Ég ţarf endilega ađ fara ađ kíkja til ykkar.

Svava frá Strandbergi , 11.12.2007 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband