3.12.2007 | 00:47
Ég er ađ springa úr piparkökuáti. Í DJÚPINU mixed media.

Ţađ var mikiđ stuđ hjá mér og barnabörnunum Elísu Marie og Daníel í dag. Viđ hnođuđum piparkökudeig og flöttum ţađ út og gerđum svo kalla og kellingar, stjörnur og hjörtu og allt mögulegt.
Svo sungum viđ af hjartan lyst viđ baksturinn, hvert jólalagiđ á fćtur öđru og Tító tók undir og gólađi eins og vitleysingur. Honum leist ekkert á ţessi lćti, greinilega.
Ţađ var gaman ađ sjá hvađ ţessi litlu skott 6 ára og 5 ára voru dugleg og áhugasöm viđ baksturinn. Ţau voru eiginlega klárari en ég. Svo skreyttum viđ piparkökurnar međ rauđum og grćnum glassúr. Ég hafđi sett jólalagadisk á, rétt áđur en börnin komu, međ Frostrósum . Diskurinnn var eitthvađ bilađur svo viđ hlustuđum á sama lagiđ klukkutímum saman, en viđ vorum svo önnum kafin ađ viđ nenntum ekkert ađ vera ađ hafa fyrir ţví ađ skipta um disk enda heyrđist varla neitt í laginu fyrir söngnum í okkur sjálfum.
Ég hafđi líka kveikt ljósin á litla jólaţorpinu sem ég hafđi útbúiđ ofan á kommóđunni í andyrinu og ţađ var rosa jólastemning sem sveif yfir vötnunum.
En köttunum ţeim Tító og Gosa fannst ekki neitt gaman. Ţeir voru skíthrćddir viđ börnin og hávađann í okkur. Tító sat og spangólađi eins og hundur, viđ svefnherbergis dyrnar mínar og vildi komast ţangađ inn og fela sig, en Gosi faldi sig eins og venjulega undir kommóđunni í ganginum, ţar sem jólaţorpiđ var. Greyinu leiđ ekki vel ađ trođa sér ţarna undir lága kommóđuna. Svo voru börnin öđru hvoru ađ koma ađ kommóđunni og dást ađ jólaţorpinu og hann hefur séđ fćturnar á ţeim alveg upp viđ trýniđ á sér ţar sem hann lá eins og skata í felum.
Svo kom Guđjón sonur minn međ yngsta barniđ Jónatan til ađ sćkja bakarana sína og Jónatan var mjög hrifinn af piparkökunum og spćndi ţćr í sig eins og viđ hin, sérstaklega ég.
Guđjón sonur minn var ađ flýta sér ţar sem hann er önnum kafinn viđ ađ lesa undir próf í viđskiptafrćđinni, en gaf sér samt tíma til ţess ađ bjóđa mér á jólaball međ barnabörnunum hjá ÍR ţann 7.des.
En ţau Elísa Marie og Daníel ćfa ţar og eiga ađ koma ţar fram og sýna dans og íţróttir.
Eftir ađ börnin voru farin međ afgangsdeigiđ og eitthvađ ađ piparkökunum horfđi ég yfir eldhúsiđ mitt. ţađ var algerlega í rúst. Deig út um allt gólf og glassúr uppum alla veggi. En eg yppti bara öxlum og hugsađi: , ţetta var vel ţess virđi.
Svo fleygđi ég mér í stofusófann og fékk mér smálúr međ Tító og Gosa sem voru búnir ađ taka gleđi sína ađ nýju.
Rafn sonur minn hafđi komiđ fyrr um daginn og tekiđ fyrir mig myndir af nýjustu verkunum mínum og ég ćtla ađ setja eina hér inn. Hún heitir 'Í Djúpinu' Ađ lokum ćtla ég ađ benda ykkur á ţennan link hér fyrir neđan,ţar er ţarft málefni á ferđinni. Góđa nótt elskurnar mínar og sofiđ rótt.
http://hross.blog.is/blog/hross/entry/380019/#comments
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţvílíkt stuđ á ykkur! Ţessi bakstur fer í minningapokann og verđur ljúf minning hjá litlu barnabörnunum ţínum.
Nýja myndin ţín er mjög flott!!!
www.zordis.com, 3.12.2007 kl. 08:20
Guđný Svava, ţessi mynd er alveg meiriháttar! Yndisleg og svo margt í henni ađ ég er viss um ađ mađur er alltaf ađ sjá eitthvađ nýtt.
Mikiđ ćđislega hefur veriđ gaman hjá ykkur í bakstrinum haha oh ţađ er svo gaman ađ syngja og baka og leika sér međ börnunum. Ekkert jafnast á viđ ţađ sérstaklega á ađventunni
nema ef mađur er köttur ...
Ragnhildur Jónsdóttir, 3.12.2007 kl. 11:49
Ţetta hefur veriđ skemmtilegt hjá ykkur Guđný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2007 kl. 16:57
Ţakka ykkur fyrir. Guđmundur ég skammast mín. Ég er búin međ afganginn af piparkökunum.
En ég býđ ţér bara í kaffi nćst ţegar ég baka, sem verđr einhvern tíman fyrir jól. En fyrst verđ ég ađ taka til almennilega. Stofan er á hvolfi af ţví ég mála í stofunni. Svo nennti ég ekki ađ vaska upp í dag. Ég lćt uppvaskiđ alltaf bíđa, ţví miđur, eftir ađ ég fékk borđsţvottavélina sem ég hef inni í ţvottahúsi. Svo ţegar allt leirtauiđ er komiđ í vaskinn skutla ég ţví í hollum í uppţvottavélina og ţríf íbúđina mína í leiđinni.
Ég reyndi mikiđ ađ segja kallinum mínum fyrrverandi ađ ég hefđi aldrei ćtlađ mér ţađ sem ađalhlutverki í lífi mínu, ađ verđa húsmóđir.
Hann píndi mig samt til ţess, enda erum viđ skilin fyrir löngu síđan sem betur fer. Hann eldađi aldrei né skipti um kúkableyjur eđa neitt svoleiđis. Mín stađa var á bak viđ eldavélina sagđi hann. Hans stađa var ađ misbjóđa mér gróflega andlega og líkamlega sem ég ber enn menjar eftir.
Svava frá Strandbergi , 3.12.2007 kl. 19:25
Jú, ţakka ţér fyrir Guđmundur. Getum viđ ekki bara hist á sýningunni hennar Katrínar? Ţađ vćri gaman ađ sjá hana aftur.Ég verđ í bćnum međ gemsann minn sem er 6619721. Ég er ekki enn búin ađ vaska upp.
Svava frá Strandbergi , 3.12.2007 kl. 20:16
Nú líst mér á mín konu. Ţetta hefur veriđ ćđislegur dagur.
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 3.12.2007 kl. 21:19
Já, ţetta var ćđislegur dagur. Svo langar mig svo ađ fara međ ţau á barnaleikrit um jólin.
Svava frá Strandbergi , 4.12.2007 kl. 01:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.