Leita í fréttum mbl.is

Vatnadísir Vatnslitir Við texta eftir Nýdönsk Myndin sést ekki alveg öll

 

Nydonsk: Foss lyrics


'Flæða flóð
orka ekki að bera
Farna slóð
leita uppi átt
Flæða flóð
sverfa bakka svera
Aðra slóð
flæða gegnum gátt
Flæðir flóð
bylur fullum þunga
Blýþung lóð
sliga smátt og smátt
Þyrmir yfir fyllir vitin - vatnið
Altekur Umlykur
Umlykur Heltekur
Heltekur foss Altekur oss
Flæðir flóð
lamar veikar varnir
Slekkur glóð
dregur til sín mátt
Heyri
vatnadísir kalla dett í foss
Vatnsfallseljan er þrúgandi
þokan másandi og móð
Rök er nepjan og nístandi
grenjandi óð
Altekur...'


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir.

Svava frá Strandbergi , 14.11.2007 kl. 12:47

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd Guðný og skemmtilegur texti.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.11.2007 kl. 14:41

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega er ég farin að hlakka til að sjá sýninguna þína.  Hafðu það sem best mín kæra. 

Ásdís Sigurðardóttir, 14.11.2007 kl. 21:59

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Katla og Ásdís. Hafið það gott.

Svava frá Strandbergi , 14.11.2007 kl. 22:55

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

fallega gyðja...langar svo að vita...Hvað gerist ef prestur missir trúna á Guð?  Lækkar hann í launaflokkum? Spyr ut um allt!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.11.2007 kl. 22:55

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Guð! Ég veit það ekki!   Nei í alvöru þetta er umhugsunarverð spurning Anna.

En eins og ég segi veit ég ekki svarið. 

Svava frá Strandbergi , 16.11.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband