Leita í fréttum mbl.is

Það væri náttúrulega langbest

ef sæmilega vel gefin geimvera myndi gefa kost á sér sem næsti forseti Bandaríkjanna. Hún gæti kannski bjargað heiminum úr þeirri úlfakreppu og stríðsbrölti sem Bush hefur komið honum í.
Skítt með það þó þetta væri lítill grænn kall, með gul augu, sem tæki sköpunarsöguna ekki alvarlega. Alla vega myndi hann eiga gulu glyrnurnar sameiginlegar með Bush kallinum svo almenningur í Bandaríkjunum myndi ekki fatta neinn mun.
mbl.is Forsetaframbjóðendur sjá sýnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Getur ekki Marta sú norska fengið græna kortið og farið með sinn englaskrara til USA og bjargað málunum. ??

Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 13:20

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Auðvitað ætti Tító að stjórna með sinni alkunnu ást og umhyggju. en hvernig var það var ekki nafni hans einræðisherra í Júgóslavíu? Eða einhvers staðar í andsk..?

Englaher Mörtu gæti náttúrlulega gert mikið gagn Ásdís. Ætli Bandaríkjamenn myndu ekki taka fagnandi hinum konunglegu englum? Bandaríkjamenn eru svo veikir fyrir öllu svona kóngasnobbi af því þeir eiga svo snubbótta sögu sjálfir.

Anyway, God bless us all and America. 

Svava frá Strandbergi , 31.10.2007 kl. 17:09

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 31.10.2007 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband