28.10.2007 | 03:19
Þa var nebblea þa!
Natan litli var í sjötta bekk grunnskóla. Einn daginn var samfélagsfræði og þá spurði kennarinn hvað feður þeirra störfuðu. Svör barnanna voru með ýmsu móti.: Einn faðirinn var lögga, annar slökkviliðsmaður, þriðji skrifstofumaður, fjórði vann í verslun og svo framvegis.
En kennarinn tók eftir því að Natan litli var óvenju hljóður og lét lítið fyrir sér fara.
Hvað gerir svo pabbi þinn? Spurði kennarinn Natan litla.Hann dansar nakinn fyrir framan karla á öllum aldri á veitingastað á kvöldin og næturnar. Svo græðir hann fullt á því að fara með þeim sem best borga út í portið bak við veitingastaðinn, þar sem hann dansar einkadans fyrir þá í nokkrar mínútur.
Kennarinn varð eðlilega í miklu uppnámi yfir svari Natans og í miklu fáti skipaði hann hinum krökkunum að fara að lita. En Natan litla tók hann afsíðis.
Er þetta allt satt sem þú sagðir um pabba þinn.... dansinn og allt það? Nei, nei, svaraði Natan litli feiminn. Pabbi vinnur hjá Kaupþingi, en ég þorði sko alls ekki að segja það fyrir framan alla hina krakkana.
Skráning í evrum gæti hafist í nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hahahahahahahahaha, þrælgóður þessi Guðný, þú klikkar ekki.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 28.10.2007 kl. 20:50
vá, þessi var góður !!!
hafðu fallegan dag.
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 07:51
Ó mæ god. Góður þessi. x 10
Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 11:25
Skemmtileg færsla.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.10.2007 kl. 17:37
Marta B Helgadóttir, 29.10.2007 kl. 23:04
Hef heyrt svipaðan þessum ... en hann var ekta! Pabbinn var reyndar ekki dæmigerð fatafella en í líkingu! góð!
www.zordis.com, 30.10.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.