22.10.2007 | 22:29
Einn góður fyrir svefninn
Guðrún fór einn daginn til prestsins í kirkjunni sinni: - Séra, sagði hún - ég á við dálítið vandamál að stríða. Eiginmaður minn steinsofnar alltaf í messunum þínum. Það er orðið ansi vandræðalegt. Hvað get ég eiginlega gert?
- Ég er með hugmynd, svaraði presturinn. Taktu þessa saumnál með þér næst og þegar ég tek eftir því að hann er að sofna, gef ég þér merki með því að kinka kolli og þú stingur hann í lærið með nálinni.
Næsta sunnudag tók presturinn eftir því að Einar, maður Guðrúnar var að sofna og ákvað að setja planið í gang.
Og hver var það sem fórnaði sér fyrir syndir ykkar? Spurði presturinn kinkandi kolli til Guðrúnar.
Jesús Kristur! Öskraði Einar þegar Guðrún stakk hann í lærið. - Mikið rétt hjá þér Einar, sagði presturinn brosandi.
- Presturinn tók svo eftir því þegar Einar var að dotta aftur. - Hver hefur gefið ykkur frjálsan vilja og mun gefa ykkur eilíft líf? Spurði hann söfnuðinn og gaf Guðrúnu merki. Guð minn góður! Skrækti Einar þegar hann fékk nálina í lærið. - Rétt hjá þér á ný, sagði presturinn skælbrosandi.
Presturinn hélt áfram að predika, en tók ekki eftir því að Einar sofnaði eina ferðina enn. Hann gleymdi sér síðan í ræðunni og þegar hann lagði áherslu á orð sín, kinkaði hann óvart kolli.
Og hvað sagði Eva við Adam eftir að hafa fætt honum 99 punda son hans? Spurði hann söfnuðinn hátt og snjallt.
Nálin stakkst í lærið á Einari sem öskraði: - EF ÞÚ STINGUR ÞESSUM HELVÍTIS HLUT Í MIG EINU SINNI ENN, ÞÁ BRÝT ÉG HANN Í SUNDUR OG TREÐ HONUM UPPÍ RASSGATIÐ Á ÞÉR!
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
You kill me woman, þvílík snilld, hló mig vitlausa. Takk takk
Ásdís Sigurðardóttir, 23.10.2007 kl. 16:50
Marta B Helgadóttir, 24.10.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.