Leita í fréttum mbl.is

Ef við nú..

scan0008 Dansmær

Ef við nú
í veröld markmiða
og athafna, hefðum
glatað hugarflugi,
nautn hins fagra
litadýrð og skrauti,
værum við,
þrátt fyrir allt
það sem umlykur
okkur, fátækar
manneskjur.

 

Hesse


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já Guðmundur, það er akkúrat það. líka af tryggð.

Svava frá Strandbergi , 22.10.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rétt hjá Guðmundi við fæðumst, upplifum ótal hluti, góða og slæma og förum svo allslaus. Njótum þessa fallega á meðan við erum hér, sáum kærleik hvort til annars og elskum okkar nánustu vini og vandamenn.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2007 kl. 13:55

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott ljóð takk.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.10.2007 kl. 17:59

4 Smámynd: www.zordis.com

Flottar paelingar og ég tek undir zetta.  Flott myndin, er zetta ein af blindramyndunum zinum?

www.zordis.com, 22.10.2007 kl. 21:17

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, nei Zordís, þetta er ekki ein af blindramyndunum mínum.

Svava frá Strandbergi , 23.10.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband