15.10.2007 | 06:26
Hvađa heimsfrćgi listamađur málađi ţessa mynd?
Hvers lenskur var hann og hvađ hét stefnan (isminn) sem hann málađi í? Afhverju er hún og fyrir hvađ er hún sérstök? Nefniđ tvennt.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ţetta er impressionismi er ţađ ekki? Mér finnst Cezanne einhvern veginn viđ hćfi. Af hverju myndin er? Tja, heysátum?
Gúrúinn, 15.10.2007 kl. 07:39
Jú Gúrú, ţetta er impressionismi, en ekki Cezanne og jú ţetta eru heysátur. en af hverju er myndin sérstök eđa er hún kannski ţvert á móti ekki svo sér-stök?
Arna, auđvitađ er ég alltaf í boltanum, ćfi fjóra tíma á dag.
Svava frá Strandbergi , 15.10.2007 kl. 08:29
Monet var franskur. Hann málađi í stíl impressjónisma. Ţetta verk er Woterloo-brúin í skýjuđu veđri ţrátt fyrir ađ lítiđ fari fyrir skýjunum á ţessari mynd. Sérstök voru verk Monet fyrir ađ mála áhrif ljóss og skugga. impressjónisminn ţótti gróf list og ţeir máluđu ađ mestu utandyra.
Ţorkell Sigurjónsson, 15.10.2007 kl. 09:25
Ţetta er Monet og impressionismi Keli. En ertu ađ djóka, Waterlóo brúin?Mér sýnist ţetta vera heystakkar. En öll impressionisk verk eru sérstök fyrir bćđi jú áhrif ljóss og skugga ţó ţađ vćri nú löngu áđur komiđ fram í myndlist. Ţau voru sérstök af ţví ađ listmálararnir máluđur ţađ sem hafđi áhrif á huga ţeirra, olli ţeim hughrifum, impression. En samt er ţetta verk sérstakt fyrrir annađ en ţetta tvennt. Eđa eins og ég sagđi áđur ţá er ţetta verk einmitt ekki alveg sér-stakt og ţađ er ţađ sérstaka viđ ţađ.
Svava frá Strandbergi , 15.10.2007 kl. 14:24
Smá mistök hjá mér. Verkiđ sem ég talađi um er til og ég sá ţađ ekki fyrr en ég hafđi sent athugasendina. Verkiđ sem ég talađi um var selt um daginn á uppbođi fyrir nćst- hćsta verđ sem fengist hefur fyrir verk eftir Monet 2,2 milljarđa króna. Hćsta verđ var greitt fyrir mynd eftir Monet 2,4 milljarđar króna á uppbođi 1998.
Ţorkell Sigurjónsson, 15.10.2007 kl. 14:44
Dásamlegar fćrslur hjá ţér listabloggvinkona!
www.zordis.com, 15.10.2007 kl. 21:43
Ţađ vćri ţá aldeilis munur fyrir Monet ef hann vćri enn á lífi, Keli.
Svava frá Strandbergi , 15.10.2007 kl. 22:05
Aldeilis ađ ţú hefur vaknađ snemma í morgun. Svariđ er komiđ og ég var bara ađ kíkja inn núna. Hvađ er meiliđ ţitt?? hef veriđ ađ senda á ţig ýmislegt en fć ţađ alltaf til baka. Knús og ţig og kisur.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.10.2007 kl. 23:54
Mér dettur eitt í hug yfir ţessu listatali: Kannist ţiđ nokkuđ viđ kínverska tónskáldiđ frćga Sjó Pin?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.10.2007 kl. 00:30
Já, eđa japanska tónsnillinginn Mo Zart.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.10.2007 kl. 00:31
e-mailiđ er svava45@simnet.is Ásdís. Knús til ţín og fröken Bóthildar.
Siggi, ertu ekki ađ meina kínverska tónskáldiđ Sho Ping??
Svo má heldur alls ekki gleyma finnska tónlistar sjeníunu, Nartí Tillanen.
Svava frá Strandbergi , 16.10.2007 kl. 00:59
Heysátuverkiđ er sérstakt, ţér óupplýsti lýđur. sökum ţess ađ Monet gerđi röđ mynda af ţessum heysátum, viđ mismunandi birtuskilyrđi og ţađ var akkúrat inntak impressionismans, ađ fanga augnablikiđ. En hann gerđi síđar fleiri svona rađmyndir m.a. af dómkirkju í mismunandi birtu. Nú hef ég úthellt visku minni og er farin ađ sofa svefni hinna réttlátu. Góđa nótt.
Svava frá Strandbergi , 16.10.2007 kl. 01:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.