4.10.2007 | 11:07
'Bráđum koma blessuđ jólin'
Fyrsta jólaauglýsingin var í sjónvarpinu í gćr. Og mikiđ óskaplega hlakka ég til ađ glápa á allar ţessar endalausu sjónvarpsauglýsingarnar sem koma í kjölfariđ.
Fáđu ţér nýtt eldhús fyrir jólin, parketleggđu stofuna fyrir jól, málađu íbúđina fyrir jól, nýr bíll er nú nauđsynlegur fyrir jólin, - viđ lánum ţér, flísaleggđu bađherbergiđ fyrir jól, kauptu ţér nýja íbúđ fyrir jól, eđa bara hreinlega nýtt hús, fáđu ţér nýjan eiginmann fyrir jól, helst alveg nýja fjölskyldu. Ć, ć, ć, er ég nú alveg komin út fyrir efniđ eđa kannski bara alveg yfir um? 'Ég fer alltaf yfir um jólin', söng Laddi.
Hvađ ćtli ţađ fari annars margir 'yfir' um jólin? Á krítarkortinu eđa yfir strikiđ svona yfirleitt? Og ţá meina ég bćđi andlega og líkamlega.
Af hverju höldum viđ jólin á ţann veg ađ minnast fćđingar Jesú međ óhóflegri eyđslu og óheyrilegum munađi á alla kanta?
Hversu langt er merking jólanna ekki komin frá uppruna sínum. Hún er eins og afvegaleitt barn, á villigötum.
Ljósiđ í myrkrinu er orđiđ ađ eyđandi eldi sem ćđir yfir lönd og höf og eirir engu ţví sem á vegi ţess verđur.
Skógareldur, sinueldur, sálareldur. Eitthvađ sem viđ ráđum ekki viđ lengur. Árviss atburđur sem margir kvíđa, í stađ ţess ađ hlakka til. Ţví tómleikinn rćđur ríkjum, Friđurinn er farinn, horfinn í flóđbylgju stjórnlausra innkaupaferđa og óhóflegra átveisla.
Og í kjölfariđ kemur óttinn, óttinn viđ ţađ ađ vera ekki mađur til ţess ađ borga ţađ, sem ţú keyptir uppá krít, fyrir ţessa heilögu hátíđ kristinna manna.
Jólin eru liđin undir lok eins og Rómaveldi forđum, allavega hjá flestum ţeim, sem hafa nćstum ţví gleymt, hvers vegna viđ höldum jól. Og ađ lokum munum viđ ekki vita hvers vegna viđ höldum eiginlega jól, eđa er ţađ kannski ţegar orđiđ ţannig??
Jól
Ert ţú - í raun og veru
- sonur Guđs?
Spyr fréttamađurinn
í sjónvarpinu, Jesúm Krist.
Ţađ eru ţín orđ,
svarar Frelsarinn, međ bros á vör.
Jólatréđ er sofnađ,
ţađ hallast ískyggilega á ađra hliđina
og mér flýgur í hug
- hvort ţađ -
hafi líka stolist í sherryiđ
sem var faliđ í ţvottavélinni
á jólanótt.
Rauđ könguló er snyrtilega bundin
um topp ţess
en gulir götuvitar lýsa dauflega
á slútandi greinum.
Úti sitja hrafnar á ljósastaurunum
krunkandi eftir feita hangikjötinu
sem viđ hentum í rusliđ á ađfangadagskvöld.
Á svörtum himni skín einmana,
- óljós - stjarna??
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ég sá auglýsingu frá Garđlist 24. september ţar sem ţeir voru ađ benda fólki á hversu sniđugt ţađ sé ađ fá fagmenn til ađ setja upp jólaljósin. Ţannig ađ fyrsta jólaauglýsingin kom ekki í gćr.
Annars finnast mér jólin frábćr og hlakka mikiđ til ţeirra og allra auglýsinganna.
Fjóla Ć., 4.10.2007 kl. 11:47
Ekki seinna vćnna ađ lesa jólahugleiđingu núna...ţessi er reyndar mjög tímabćr!! Reyndar hlakka ég alltaf til jóla..hef undanfarin ár haldiđ afskaplega einföld og róleg jól. Trođfull af helgum jólanóttum litlum kertaljósum og nokkrum gjöfum ásamt góđri máltíđ. Og hef hugsađ mér ađ halda ţví áfram ţó eflaust verđi jólabođin tekin međ og meira borđađ..en ég ćtla ekki ađ láta sogast međ einhverju sérhönnuđu jólabrjálćđi kaupmanna og auglýsingastofa. Veit bara alveg hvernig ég vil hafa ţetta. Punktur. Kannski ég hafi samt opiđ hús fyrir vini og vandamenn á ađventu međ heitu kakói og piparkökum..og lćt ţau auđvitađ borga inn..hahaha
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 11:53
Ég er nú ţeim gćđum gćdd eins og mín fjölskylda ađ missa okkur ekki um jólin, ég hef alltaf reynt ađ halda ţessum helga, rólega tón sem var um jól ţegar ég var barn. Börnunum mínum líkar ţađ vel og svona viljum viđ hafa ţetta. Gođur pistill hjá ţér og örugglega ţörf á ađ birta hann oftar fram ađ jólum.
Ásdís Sigurđardóttir, 4.10.2007 kl. 13:28
Ég hlakka alltaf til jólanna en ţađ sem ţú ert segja er rétt međ krítarkortin ţađ er alveg ferlegt, eyđsla og aftur eyđsla. Svo er ţetta allt og snemmt finnst mér ađ auglýsa jólin strax.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.10.2007 kl. 15:29
Já, ţađ er gott ađ halda helg róleg jól eins og ţegar mađur var barn og horfa á kertaljósin. Jú og ekki spillir fyrir ađ borđa jólamatinn. Hann er hluti af stemningunni. Ţađ er best ađ hafa ţetta svona í hófi og sleppa brjálćđinu.ég slekk alltaf á hljóđinu á sjónvarpinu, ţegar auglýsingarnar flćđa yfir skjáinn og ég sem vann eitt sinn sjálf á auglýsingastofu, he, he.
Svava frá Strandbergi , 4.10.2007 kl. 15:37
Helvítis jólin alltaf!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.10.2007 kl. 21:51
Sigurđur minn vertu stilltur, eins og ţú manst orti ég kannski "Heims um ból" í fyrra lífi.. Verđ samt ađ viđurkenna hér, ađ ég er enginn ađdáandi jólanna ţar sem hátíđ ljós og friđar eins og sagt er, er afbökuđ eins og Svava greinir svo snilldarlega frá í blogginu sínu..
Ţorkell Sigurjónsson, 5.10.2007 kl. 00:08
Ég ćtla ađ bíđa fram til jóla međ ađ óska ykkur gleđilegra jóla.
Svava frá Strandbergi , 5.10.2007 kl. 03:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.