10.9.2007 | 23:23
Óttalegt rokrassgat er þetta alltaf úti !
Svo er sífelld rigning í þokkabót. Mann langar mest til þess að kúra undir sæng með hommunum sínum og fara ekki út úr húsi.
Það endar illa sumarið, eins og september getur oft verið ljúfur mánuður.
Svo er bráðum kominn október og þá er pottþétt komið haust og sumarið alfarið til andskotans.
Þessi rigning og rok er svo spælandi eftir góðviðrið í sumar. Svo eru blómin í garðinum öll vindblásin og niðurrignd og ég sem hef svo gaman af að dunda mér í garðinum. Ætlaði meira að segja að setja niður meira af limgerðisplöntum, en moldin er alltaf svo mígandi blaut að mér hryllir við að fara að drullumalla í henni. Maður getur bara ekkert verið úti við og það er hundfúlt.
Það eru svo miklar öfgar í veðrinu orðið, að ég spái því í fúllyndi mínu, að veturinn verði óvenju harður með grimmdarfrosti allt upp í 20 stig og öskrandi snjóbyljum sem færa allt á bólakaf og hananú!
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sól og sumar (kalt) föstudag, laugardag og sunnudag.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 10.9.2007 kl. 23:48
Kveðja til baka.
Svava frá Strandbergi , 11.9.2007 kl. 00:18
Það verður ekkert sumar og sól, 5 stiga hiti að deginum! Þá væri betra að hafa rigningu og 10 stig. Ég spái hafísavetri og heimsenda!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.9.2007 kl. 03:56
Sammála Nimbus.
Svava frá Strandbergi , 11.9.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.