3.9.2007 | 18:24
Sturlungaöld??
Sem betur fer klauf hann ekki innbrotsmanninn í herðar niður. Annars er ástandið í Reykjavík orðið þannig sem hér sé Sturlungaöld enn við lýði.
Nú þarf bara að fá Saxa lækni til þess að gera að sárum hins höggna.
Nú þarf bara að fá Saxa lækni til þess að gera að sárum hins höggna.
Klauf nef árásarmanns með saxi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já, Arna enda þori ég ekki fyrir mitt litla líf on´í miðbæ Reykjavíur um helgar.
Svava frá Strandbergi , 3.9.2007 kl. 18:39
Ég man nú eftir því þegar ég var í partý í Hafnarfirðinum og ungur maður kom og ógnaði gestum með haglabyssu... Það var hringt strax í lögregluna...
15 MÍNÚTUM seinna komu tveir óvopnaðir lögreglumenn og bönkuðu á dyrnar í rólegum fíling. Sem betur fer var árásarmaðurinn farinn, braut bara eina rúðu og vildi hræða vissa aðila. En á þessum 15 mínútum hefði hann auðveldlega getað drepið alla og forðað sér. Þetta sama kvöld var víkingasveitin að skipta sér af rifrildum hjóna á Álftanesi... grunur var að maðurinn hefði skotvopn en kom í ljós að svo var ekki.
Pointið er að ég treysti ekki lögreglunni hér á landi fyrir eigin öryggi. Maður á bara helst að hafa vopn á heimilinu.Geiri (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 18:39
Það er alveg satt þetta er orðið hræðilegt ástand hér.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.9.2007 kl. 18:40
Ljótu djö. lætin í fólki orðið, þeir fara sjálfsagt bráðum að kljúfa hvorir aðra í herðar niður.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.9.2007 kl. 20:19
jedúdda mía Geir
Ef fólk færi að hafa almennt vopn á heimilum held ég að ástandið fari fyrst versnandi. Trúum á hið góða og fallega. Forðumst bara áhættusama staði. Nægt er rýmið á okkar góða landi.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 3.9.2007 kl. 20:40
Fólk er hættulegt... vopnin eru bara tól. Hvert einasta heimili hefur hluti sem hægt er að nota til þess að drepa aðra.
Ég allavega trúi á rétt einstaklingsins til þess að verja eigin heimili og limi ef til þess kemur.
Geiri (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 00:05
Ég tek undir það sem Ása Hildur segir, að ef fólk færi almennt að hafa vopn á heimilum fari ástandið versnandi. Þá fyrst mundi hefjast önnur eiginleg sturlungaöld á Íslandi, þar sem menn vega mann og annan.
Byssuleyfi er almennt ekki hægt að fá hér á landi, til þess að verja sjálfan sig gegn öðrum mönnum. það er lagalega skylda lögreglunnar að sjá um þá hlið mála, enda finnst mér það rétt ályktað að almennir borgarar eigi ekki að hafa vopn undir höndum, því misjafn er sauður í mörgu fé og algjört stórnleysi gæti þá tekið völdin. Sorglegt finnst mér ef þú lítur á öll tól eins og þú segir sem vopn.
Ef við lítum til Bandarikjanna þar sem byssueign er alvmenn þá eru morð hvergi almennari en þar.
Svava frá Strandbergi , 4.9.2007 kl. 01:59
Ég veit ekki betur en það séu tugir þúsunda skotvopna á Íslandi. Þó við gefum ekki leyfi fyrir skammbyssum þá er nú hægt að drepa með öllum tegundum ef viðkomandi ætlar sér það. Svo er líka hægt að drepa með hnífum, fjöldi hnífa á Íslandi er örugglega yfir milljón.
Að lýta á vopnin sjálf eða leyfi til eignar er frekar þröngsýnt, það eru mörg lönd sem hafa mikið af skotvopnum án þess að hafa sömu vandamál og Bandaríkjamenn. Skotvopnaeign er líka mikil í Kanada en samt sleppa þeir margfalt betur. Ástandið almennt í þjóðfélaginu skiptir meira máli heldur en hversu aðgengileg tólin eru. Bandaríkjamenn eru í djúpum skít fyrst og fremst vegna fíkniefnastríðsins og átaka milli kynþátta.
Þannig að lausnin eru ekki bann, lausnin er frelsi. Því miður eru yfirvöld í Bna að ýta undir átök milli hópa. Það á að benda á fólkið en eki tólin sem það notar.
Geiri (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 02:13
Myndi ekki lögreglan fara að bera vopn ef allir hefðu skotvopnaleyfi
Jóna Á. Gísladóttir, 5.9.2007 kl. 00:00
Lögreglan sér ekki þörf á því að bera skotvopn þó að það séu 50.000 byssur í landinu nú þegar. En þetta er auðvitað eitthvað sem þarf að meta reglulega.
Víkingasveitin er náttúrulega kölluð þegar einhver ógnar öðrum með skotvopni.
Geiri (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.