Leita í fréttum mbl.is

Ţađ eru alltof oft hinar undarlegustu málfarsvillur í fréttaskýringum á mbl.is

Í frétt einni á mbl.is, sem ber yfirskriftina, 'Pénelope hrifin af Lundúnum', er greint frá ţví, ađ spćnska leikkonan Penélope Cruz, hafi falliđ 'kolflöt' fyrir borginni.
Mér er spurn, varđ Penélope, af einhverjum ástćđum fyrir ţví óláni ađ detta um kolabing og hvernig í ósköpunum stóđ á ţví ađ kolabingurinn varđ á vegi hinnar frćgu stjörnu?  Eđa kollsteyptist hún kannski ofan í einhvern kolakjallarann og hver var ţá svo óábyrgur, međ leyfi, ađ hafa kolageymsluna sína opna upp á gátt, svo hver sem vćri gćti pompađ on´í hana?
Mér finnst ađ Lundúnabúar eigi skilyrđislaust ađ passa betur uppá kolin sín, svo ađ alsaklaust utanbćjarfólk ţurfi ekki ađ óttast ađ falla svona um ţau, eđa fyrir ţau.
Annars stóđ ég reyndar í ţeirri meiningu ađ ţađ vćri fyrir löngu hćtt ađ kynda međ kolum í Lundúnaborg, en ţađ er líkast til minn misskilningur eins og svo margt annađ.
Ég hefđi kannski skiliđ ţessa frétt betur, ef sagt hefđi veriđ frá ţví, ađ Penélope hefđi falliđ kylliflöt fyrir borginni.

Er kannski 'sjens' á ađ fá vinnu sem prófarkalesari hjá mbl.is?

ps.
Fréttaritarinn er heldur ekki međ ţađ á hreinu hvort leikkonan fagra, heiti Pénelope, eđa Penélope. 


mbl.is Pénelope hrifin af Lundúnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér skilst ađ hún sé ađ leita sér ađ húsi konu stráiđ.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.9.2007 kl. 19:44

2 Smámynd: www.zordis.com

Kanski ađ mađur feti í fótspor hennar og steypi sér í nćsta kolakjallara.  Hef aldrei komiđ í borgina og vćri alveg til í ađ fara og skođa ţađ sem í bođi er!

www.zordis.com, 2.9.2007 kl. 19:57

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hún finnur kannski fallegt hús međ kolakjallara.  Annars er ekki eđlilegt hversu illa talandi og skrifandi ţessir fréttamenn eru nú til dags.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.9.2007 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband