Í frétt einni á mbl.is, sem ber yfirskriftina, 'Pénelope hrifin af Lundúnum', er greint frá ţví, ađ spćnska leikkonan Penélope Cruz, hafi falliđ 'kolflöt' fyrir borginni.
Mér er spurn, varđ Penélope, af einhverjum ástćđum fyrir ţví óláni ađ detta um kolabing og hvernig í ósköpunum stóđ á ţví ađ kolabingurinn varđ á vegi hinnar frćgu stjörnu? Eđa kollsteyptist hún kannski ofan í einhvern kolakjallarann og hver var ţá svo óábyrgur, međ leyfi, ađ hafa kolageymsluna sína opna upp á gátt, svo hver sem vćri gćti pompađ on´í hana?
Mér finnst ađ Lundúnabúar eigi skilyrđislaust ađ passa betur uppá kolin sín, svo ađ alsaklaust utanbćjarfólk ţurfi ekki ađ óttast ađ falla svona um ţau, eđa fyrir ţau.
Annars stóđ ég reyndar í ţeirri meiningu ađ ţađ vćri fyrir löngu hćtt ađ kynda međ kolum í Lundúnaborg, en ţađ er líkast til minn misskilningur eins og svo margt annađ.
Ég hefđi kannski skiliđ ţessa frétt betur, ef sagt hefđi veriđ frá ţví, ađ Penélope hefđi falliđ kylliflöt fyrir borginni.
Er kannski 'sjens' á ađ fá vinnu sem prófarkalesari hjá mbl.is?
ps.
Fréttaritarinn er heldur ekki međ ţađ á hreinu hvort leikkonan fagra, heiti Pénelope, eđa Penélope.
Pénelope hrifin af Lundúnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viđskipti
- Uppfćrslan hafi mikla ţýđingu
- Hafa lokiđ 4 milljarđa fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhćtta ađ vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtćki
- Ţreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerđin kaupir Gćđabakstur
- Skortsala mikilvćg fyrir verđmyndun
- Inga Sćland fyrir og eftir ráđherrastólinn
- Grallarar á bak viđ tilbođiđ
Athugasemdir
Mér skilst ađ hún sé ađ leita sér ađ húsi konu stráiđ.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.9.2007 kl. 19:44
Kanski ađ mađur feti í fótspor hennar og steypi sér í nćsta kolakjallara. Hef aldrei komiđ í borgina og vćri alveg til í ađ fara og skođa ţađ sem í bođi er!
www.zordis.com, 2.9.2007 kl. 19:57
Hún finnur kannski fallegt hús međ kolakjallara. Annars er ekki eđlilegt hversu illa talandi og skrifandi ţessir fréttamenn eru nú til dags.
Ásdís Sigurđardóttir, 2.9.2007 kl. 21:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.