Leita í fréttum mbl.is

VIÐ HLIÐ MÉR

Ekki ganga á undan mér,
kannski fylgi ég þér ekki.
Ekki ganga á eftir mér,
kannski fer ég ekki á undan.
Gakktu við hlið mér
og vertu bara vinur minn.

 

ALBERT CAMUS 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

flott ljóð

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 27.8.2007 kl. 00:22

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, mér finnst þetta líka flott hjá honum.

Svava frá Strandbergi , 27.8.2007 kl. 00:23

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sæl. Nu er bokalistinn tilbuinn a síðunni minni.

Marta B Helgadóttir, 27.8.2007 kl. 02:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, ég skal vera vinur þinn.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 08:06

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Flott ljóð en ég skal vera vinur þinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.8.2007 kl. 10:00

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk vinkonur.

Svava frá Strandbergi , 27.8.2007 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband