Leita í fréttum mbl.is

Lag gert viđ ljóđiđ mitt 'Í fjötrum.'

Ţađ á eftir ađ vinna lagiđ meira og líklega verđur ţađ ekki birt hér á blogginu.

 

Í fjötrum

 


Í  haustgulu kvöldskini
gengu elskendurnir
ađ fossinum.

Komdu, sagđi ´ann
og stökk  út á stein
í miđri ólgandi ánni.

Komdu, sagđi ´ann aftur
biđjandi
og rétti út höndina.

Hann stendur enn
einn á hálum steini.                            
scan0008

Svellbólstruđ áin.

Fossinn í fjötrum,
- ísköldum fjötrum.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fallegt, hvar verđur ţađ birt ??

Ásdís Sigurđardóttir, 26.8.2007 kl. 09:43

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis Arna.

Ásdís ég veit ţađ ekki ennţá. 

Svava frá Strandbergi , 26.8.2007 kl. 10:38

3 Smámynd: www.zordis.com

Ćđislegt ljóđ !!!

Ţú lćtur okkur vita hvar og hvenćr ţađ birtist!!!! 

www.zordis.com, 26.8.2007 kl. 10:49

4 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

flott ljóđ

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 26.8.2007 kl. 11:29

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, já ég lćt ykkur vita náttúrulega.

Svava frá Strandbergi , 26.8.2007 kl. 13:42

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gullfallegt ljóđ guđný mín

Kristín Katla Árnadóttir, 26.8.2007 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband