Leita í fréttum mbl.is

Draumur stóðhestsins Blek

Draumur stóðhestsins small

Fallegur verður folinn minn,
fold og himinn smíða hann,
jörðin gefur gróður sinn,
geislar litum prýða hann.

Jón Þorsteinsson, Arnarvatni 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fallegar skepnur 

Ásdís Sigurðardóttir, 25.8.2007 kl. 08:56

2 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

þú ert svo fjölhæf Guðný Svava. takk

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 25.8.2007 kl. 10:55

3 Smámynd: www.zordis.com

Glæsilegir folar! Virkilega flott

www.zordis.com, 25.8.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Falleg mynd og ljóð.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.8.2007 kl. 11:36

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk, en þetta er svartur foli að dreyma um fylfulla meri. Sjáiði ekki hvað hún er belgmikil?

Svava frá Strandbergi , 25.8.2007 kl. 16:24

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Er þetta sem sagt graðfolinn Blek?

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.8.2007 kl. 18:19

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já Nibus, þetta eru Blek og Bytta.

Svava frá Strandbergi , 25.8.2007 kl. 23:33

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þegar folaldið fæðist verður það auðvitað nefnt Fyllibytta.

Svava frá Strandbergi , 26.8.2007 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband