23.8.2007 | 22:15
Nauðgunarlyfið Rohypnol öðru nafni Flunitrazepam á að taka af markaði!
Ég skora á heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir því að svefnlyfið Rohypnol öðru nafni Flunitrazepam verði tekið af markaði hið fyrsta. Vitað er um fjölda dæma þess að óprúttnir aðilar noti lyfið sem hjálpartæki til þess að fremja svo hryllilegan glæp sem nauðgun er.
Lyfinu er laumað í drykki kvenna án þeirrar vitundar og veldur það því að fórnarlambið verður ófært um að koma nokkrum vörnum við þegar ódæðismaðurinn eða mennirnir nauðga því. Ennfremur veldur lyfið minnisleysi þannig að þolandinn getur ekki lýst útliti nauðgara eða öðrum aðstæðum varðandi glæpinn og sleppur því misyndismaðurinn eða mennirnir nánast ætíð við refsingu.
Mér finnst það hræðileg tilhugsun sem móðir ungrar stúlku, að vita til þess að hún og aðrar ungar stúlkur séu svo auðveld fórnarlömb annarra eins níðinga og nauðgarar eru og það fyrir tilstilli lyfs sem heilbrigðisyfirvöld á Íslandi leggja blessun sína yfir.
Skora ég því á heilbrigðisráðherra að ganga sem fyrst í það að önnur eins ósvinna og það er, að ríkið beinlínis stuðli að því að nauðganir séu framdar, með sölu þessa lyfs, leggist af hið snarasta.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Íþróttir
- Endurkoman fór illa á heimavelli
- Glataði ólympíupeningunum í eldunum
- Napólí styrkti stöðuna á toppnum
- Norska stórliðið gjaldþrota
- Hótuðu að myrða ófætt barn þeirra
- Biðlistar á rafíþróttaæfingar
- Áfram í Úlfarsárdalnum
- Stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins í Cleveland
- Að ætla að bíða eftir Aroni er dauðadómur
- Fyrsta mark Englandsmeistarans í 392 daga
Athugasemdir
TAKK!!
Heiða B. Heiðars, 23.8.2007 kl. 22:22
Sjálfsagt mál Heiða.
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 22:24
Sömuleiðis Guðmundur minn. Já, þetta er stórmerkt framtak hjá henni og mjög brýnt að þetta lyf verði bannað á Íslandi.
Svava frá Strandbergi , 24.8.2007 kl. 01:29
Ég er sammála þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.8.2007 kl. 09:57
Því miður er annað algengt svefnlyf sem einnig hefur þessa verkun, ég segi dóttur minni að best sé að drekka beint úr bjórflöskunni eða breezerflöskunni og láta hana aldrei í hendur annara. En ég held að þessi áhrif sem að nauðgarar eru að sækjast eftir á stúlkunum komi sterkust fram ef að lyfinu er blandað saman við áfengi.
Guðrún Sæmundsdóttir, 26.8.2007 kl. 12:04
Þetta þykja mér fréttir Guðrún. Ég skil að þú nefnir ekki lyfið með nafni.
Ung stúlka sem er mér náskyld varð fyrir því í teiti erlendis að nauðgunarlyfir var blandað í drykk hennar. Sem betur fór tóku vinir hennar eftir að hún var orðin vægast sagt öðruvísi en hún átti að sér og hjálpuðu henni heim.
Svava frá Strandbergi , 27.8.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.