23.8.2007 | 00:22
Snati
Ameríkani einn keypti sér íslenskan hund. Var honum mikið í mun að hvuttinn fengi líka alíslenskt nafn. Tók hann sig því til og sendi tölvuskeyti til Hundaræktarfélags Íslands og bað um að sér yrðu send algengustu nöfn á íslenskum hundum.
Var honum sendur listi til baka með tölvupósti, með allmörgum hundanöfnum og kaus hann sér nafnið Snati á hundinn sinn.
Ameríkaninn var mjög montinn af hreinræktaða íslenska hundinum sínum og kallaði hann auðvitað ætíð alíslenska nafninu, Sneitæ.
Var honum sendur listi til baka með tölvupósti, með allmörgum hundanöfnum og kaus hann sér nafnið Snati á hundinn sinn.
Ameríkaninn var mjög montinn af hreinræktaða íslenska hundinum sínum og kallaði hann auðvitað ætíð alíslenska nafninu, Sneitæ.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
haha. Ekki verra en hvað annað
Jóna Á. Gísladóttir, 23.8.2007 kl. 00:25
Það er alveg satt, Jóna.
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 00:27
Kötturinn minn heitir Snati og er hreinræktaður fjósaköttur úr Borgarfirðinum, núna veit ég hvað hann verður kallaður ef hann fer til Ameríku. Sneitæ.
Mummi Guð, 23.8.2007 kl. 00:29
Já, auðvitað Mummi verður hann kallaður Sneitæ í Amríku.
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 00:31
Sneitæ, segi eins og Jóna ekki verra en hvað annað!
Var að hlusta á lagið þitt á tónlistarspilaranum .... ljúfir tónar og til hamingju.
www.zordis.com, 23.8.2007 kl. 10:12
Takk zordís.
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 10:20
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 23.8.2007 kl. 11:22
Það er að von að Ameríkani geti borið fram Snati hann er þó að reyna að kalla hann því nafni en getur bara sagt Sneitæ.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.8.2007 kl. 13:34
Ekki ætlaði ég að segja
Kristín Katla Árnadóttir, 23.8.2007 kl. 13:36
Er Sneitæ enn á lífi??
Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 15:48
Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!
Heiða B. Heiðars, 23.8.2007 kl. 20:02
hehehe góður
Halldór Sigurðsson, 23.8.2007 kl. 20:51
Ásdís, ég hef það eftir öruggum heimildum að Sneitæ nafnið sé orðið gríðarlega vinsælt hjá amerískum eigendum íslenskra hunda.
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 22:31
frábært
Marta B Helgadóttir, 24.8.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.