5.7.2007 | 16:06
Á Krít er sól og mikill hiti enda rennur af mér sviti
Ég er að leka niður úr hita og svita en það er samt æði að vera hérna. 32 stig í gær og álika í dag. Hér er mikið af hænum og ég er víst orðin ein af þeim segir minn ástkæri bróðir sem getur vart hugsað heila hugsun fyrir gagginu í okku hænunum þrem. Ég hef það svo gott að ég myndi ekki koma til baka ef Tító biði ekki eftir mér. Annars er Tító náttúrulega frægur hér á Krít alla vega borðuðum við í gær á restaurant sem heitir Tító, örugglega í hausinn á honum Tító mínum.
Við erum búin að borða uppá fjalli og niður við sjó og blaðra svo mikið að Siggi dó.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 195844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En gamma hjá þér en svakalegur hiti er þetta skemmtu þér vel meðan þú getur.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2007 kl. 16:39
Ha ha ha..ég get alveg séð ykkur fyrir mér með aumingja Sigga í eftirdragi um hóla og hæðir með eyrnatappa í eyrunum!!
Sendu bara eftir Tító..og láttu þér halda áfram að líða svona vel og skemmtilega.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 17:03
Gott að heyra frá þér ljúfa mín. Líður þér ekki betur í skrokknum í hitanum. Heldurðu að Tító sakni þín ekki?? Kveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 19:18
Ekki slæmt að eiga kött sem er svo frægur að það heita veitingastaðir í höfuðið á honum á Krít. Haltu áfram að njóta ferðalagsins og lífsins.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 5.7.2007 kl. 21:27
Gaman að heyra frá þér. Vonandi verður gaman áfram.
Jens Sigurjónsson, 7.7.2007 kl. 14:51
hahaha. Aumingja Siggi. Njóttu vel.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 10:31
Greyid Siggi ..... en vid hverju var ad búast med zrjár gaggandi gaesir (haenur) Njóttu ferdarinnar og fylltu zig af inspiration og orku! Knús á línuna!
www.zordis.com, 9.7.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.