22.6.2007 | 20:43
Hugarfóstur
Þín ósögðu orð
eru þín ófæddu
hugarfóstur.
Ætlarðu að ljá
þeim líf,
eða láta eyða þeim?
eru þín ófæddu
hugarfóstur.
Ætlarðu að ljá
þeim líf,
eða láta eyða þeim?
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gefum þeim líf. Hugsanir eru til alls fyrstar.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 22:35
Þori ekki að tjá mig um ljóðin hjá þér. Hef alltaf rangt fyrir mér í þeim málum, en ef ég skil þetta rétt þá höfðar ljóðið mjög vil til mín því ég á nokkrar uppfinningar sem ég er ennþá með í kollinum, mér finnst alveg nóg að fylgja einni uppfinningu eftir sem reyndar gengur mjög vel. En heyrðu kanski er þetta spádómsorð frá þér, á ég ekki að fara að drífa í því að koma fleiri uppf. á framfæri. En læt allt flakka og les ekki yfir áður en ég sendi, því þá myndi ég hætta við að senda þessar hugleiðingar
Guðrún Sæmundsdóttir, 22.6.2007 kl. 22:40
Gott að þú látir allt flakka Guðrún og þú átt einmitt að drífa í að koma fleiri uppfinningum á framfæri.
Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:26
Já gefum öllum góðum orðum, hugsunum og uppfinningum líf.
Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:29
Ég bara tárast
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 22.6.2007 kl. 23:30
Þá ertu eins og ég Ása Hildur þegar ég horfi á óperurnar .
Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:32
Ég segi það Samma Guðný mín.ég tárast
Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2007 kl. 00:07
Sumum orðum er gott að eyða. Önnur þurfa að fá að fæðast.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 00:30
Því miður er oft góðar hugmyndir sem brenna inni vegna þess að við þorum ekki að fylgja þeim úr hlaði ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 00:56
úff, skapsmunirnir taka alltaf af mér völdin en þetta er samt rosalega góð pæling þó að hún minni mig á eigin ófullkomleika.
halkatla, 23.6.2007 kl. 23:03
Mín týna stundum lífinu :( En finna það svo stundum aftur :)
gerður rósa gunnarsdóttir, 23.6.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.