Leita í fréttum mbl.is

Hugarfóstur

Þín ósögðu orð
eru þín ófæddu
hugarfóstur.
Ætlarðu að ljá
þeim líf,
eða láta eyða þeim?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gefum þeim líf. Hugsanir eru til alls fyrstar.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Þori ekki að tjá mig um ljóðin hjá þér. Hef alltaf rangt fyrir mér í þeim málum, en ef ég skil þetta rétt þá höfðar ljóðið mjög vil til mín því ég á nokkrar uppfinningar sem ég er ennþá með í kollinum, mér finnst alveg nóg að fylgja einni uppfinningu eftir sem reyndar gengur mjög vel. En heyrðu kanski er þetta spádómsorð frá þér, á ég ekki að fara að drífa í því að koma fleiri uppf. á framfæri. En læt allt flakka og les ekki yfir áður en ég sendi, því þá myndi ég hætta við að senda þessar hugleiðingar

Guðrún Sæmundsdóttir, 22.6.2007 kl. 22:40

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gott að þú látir allt flakka Guðrún og þú átt einmitt að drífa í að koma fleiri uppfinningum á framfæri.

Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:26

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já gefum öllum góðum orðum, hugsunum og uppfinningum líf.

Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:29

5 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Ég bara tárast

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 22.6.2007 kl. 23:30

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þá ertu eins og ég Ása Hildur þegar ég horfi á óperurnar .

Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 23:32

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég segi  það Samma Guðný mín.ég tárast

Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2007 kl. 00:07

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Sumum orðum er gott að eyða. Önnur þurfa að fá að fæðast.

Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 00:30

9 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Því miður er oft góðar hugmyndir sem brenna inni vegna þess að við þorum ekki að fylgja þeim úr hlaði ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 00:56

10 Smámynd: halkatla

úff, skapsmunirnir taka alltaf af mér völdin en þetta er samt rosalega góð pæling þó að hún minni mig á eigin ófullkomleika.

halkatla, 23.6.2007 kl. 23:03

11 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Mín týna stundum lífinu :( En finna það svo stundum aftur :)

gerður rósa gunnarsdóttir, 23.6.2007 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband