Leita í fréttum mbl.is

Rolando Villazón, Placido Domingo og La traviata

Ég sat sem heilluđ yfir heimildamyndinni í sjónvarpinu í kvöld um mexíkóska tenórsöngvarann, Rolando Villazón.
Hann söng m. a. aríur úr 'Rigoletto' og 'Carmen' og svo uppáhaldinu mínu 'La traviata', ţar sem hann söng  og lék framúrskarandi vel,  nokkra valda parta úr hlutverki ´Alfredos' á móti 'Violettu Valery'.

Hann syngur eins og engill og leikur af miklum ástríđuhita, eins og hetjutenórar eiga ađ gera,  slagar meira ađ segja hátt upp í Placido Domingo átrúnađargođiđ sitt og  líka mitt auđvitađ.

Mér fannst Placido samt myndarlegri á velli ţegar hann var upp á sitt besta, heldur en Rolando, ţó Rolando hafi líka ţennan suđrćna sjarma eins og Placido.

Ég fór nú ekki sjaldnar en tíu sinnum á 'La travita',  fyrir rúlmlega 20 árum síđan. Ţá var Placido í hlutverki Alfredos en Theresa Stratas söng og lék Violettu Valery. Ég vílađi meira ađ segja ekki fyrir mér ađ ganga alla leiđ ofan úr efra - Breiđholti um hávetur í öll ţessi tíu skipti, niđrí Sambíóin í Mjódd og klofađi stundum snjóinn upp fyrir miđja kálfa. Alltaf var ég útgrátin ađ hverri sýningu lokinni, samt var ég búin ađ sjá 'La traviata', tvisvar áđur, í Óperunni međ Carđari Cortes og Ólöfu Kolbrúnu Harđardóttur og grét ţá líka auđvitađ eins og múkki.

Óperur er mitt helsta yndi ađ hlusta á og horfa. Sögusviđ óperanna er líka oft svo dramatískt  og eđa rómantískt, ţćr spila á allan tilfinningaskalann. Ađ horfa á óperu finnst mér vera svipuđ upplifun eins og mađur sé svo ástfangin ađ mađur sé beinlínis á bleiku skýi eđa í sjöunda himni.

Semsagt, ég elska óperur og ég ćtla ađ horfa á annađ óperu-scan0010 myndbandiđ sem sonur minn keypti handa mér á Ítalíu fyrir fjölda ára,  viđ  fyrsta  tćkifćri. Ég hef ekki tölu á hve oft ég hef horft á ţetta myndband, sem er auđvitađ međ 'La traviata' og Placido Domingo og Theresu Stratas í ađalhlutverkunum. Ég ćtla ađ horfa á óperuna međ rauđvínsglas í annarri hendi og snýtuklút í hinni. Og ég hlakka óskaplega til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ćtla ađ segja ţér leyndarmál... hef aldrei fariđ á óperu. Ćtla ađ kynna mér máliđ viđ fyrsta tćkifćri.

Jóna Á. Gísladóttir, 21.6.2007 kl. 01:21

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef fariđ á óperu ţađ var skemmtilegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.6.2007 kl. 10:20

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ég elska tónlist af öllum toga og ţá sérstakelga klassík og sumar óperur en hef aldrei séđ eina. Er ţađ ekki skrítiđ???

Eins og ađ elska hafiđ en hafa aldrei vađiđ...

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 11:59

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Missti af ţessu en trúi ţér alveg. Hef ekki séđ óperur nema í TV en ţćr eru oft ćđislegar.

Ásdís Sigurđardóttir, 21.6.2007 kl. 12:48

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţú hlytur ţá ađ gráta alveg gríđarlega á Rigolettó ţegar hann drepur dóttur sína í misgripum í lokin og ég tala nú ekki um á Toscu ţar sem mig minnir ađ allir drepist. Ég man ekki hvađ stórstónskáld ţađ varđ ađ skilja eina óperuna sína ófullgerđa af ţví ađ hann var óvart í sköpunargleđi sinni búinn ađ drepa allar persónurnar ţegar sagan var bara hálfnuđ.   

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.6.2007 kl. 15:27

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já stelpur, ţiđ verđiđ ađ fara í óperuna ţađ hafa bara veriđ svo framúrskarandi leiđinlegar óperur í Íslensku óperunni undanfariđ ađ ţiđ verđiđ ađ fara til útlanda til ađ sjá alvöru óperu. 

Siggi, ég nota ekki snýtuklút ţegar ég horfi á Rigoletto og Toscu, já og líka Aidu heldur borđklút. 

Svava frá Strandbergi , 21.6.2007 kl. 16:21

7 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ég fór einmitt svipađ oft á First Blood ... sko fyrstu Rambó-myndina ;)
Ég reyni ekki einu sinni ađ fara á óperur - ég grenja međ ekkasogum bara af ţví ađ horfa á ballettsýningu! BALLETT!! Ég fíla ekki einusinni ballett!

gerđur rósa gunnarsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:28

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hvers vegna grenjarđu ţá međ ekkasogum ţegar ţú horfir á ballet ţegar ţú fílar ekki einu sinni ballett Gerđur Rósa? Grenjarđu ţá úr leiđindum?
En ţú ćttir ađ horfa á fílana dansa ballett í einni í Disney teiknimyndinni ţá myndirđu garga af hlátri, hvađ heitir myndin nú aftur? Hún er líka međ Mikka mús í hlutverki lćrssveins galdrameistarans og tónverkiđ  Lćrisveinn Galdrameistarans er spilađ í ţeim parti myndarinnar sem er öll byggđ upp kringum klassíska músík. 

Svava frá Strandbergi , 21.6.2007 kl. 23:45

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Myndin heitir Fantasía. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.6.2007 kl. 23:52

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já einmitt, ég var međ ţađ einhvers stađar í minninu í hausnum á mér en gat ómögulega náđ í ţađ. Takk.

Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 00:09

11 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ć bara svona sýningar, ţiđ skiljiđ (??) ... Allt of áhrifamikiđ eitthvađ.

Panta ţessa FANTA-síu međ nćstu ferđ.

gerđur rósa gunnarsdóttir, 23.6.2007 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband