Leita í fréttum mbl.is

Gullkorn Vináttan. Í FJARLÆGÐ

Hvort sem við erum einmana, sjúk eða ráðvillt fáum við umborið það allt ef við aðeins vitum að við eigum vini-jafnvel þótt þeir geti ekki hjálpað okkur. Það nægir að vita að þeir eru til. Hvorki fjarlægð né tími, fangavist né stríð, þjáning né þögn megnar að slá fölskva á vináttuna. Við þær aðstæður festir hún einmitt dýpstar rætur. Upp af þeim vex hún og blómgast.

 

                                            Pam Brown  f. 1928. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Flott gullkorn og á alveg eins við í dag

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 15.6.2007 kl. 10:09

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Guð, hvað mér brá, Guðmundur, hahahaha, 'kveðja frá bloggvini í fjarlægð - þ.e. í Neðra.' Eitt augnablik datt mér í hug hvort þú værir farinn úr þessarri jarðvist og værir kominn í hið eina sanna Neðra.

En auðvitað ferð þú í  Efra þegar þar að kemur. Svo kveikti ég á perunni þú átt náttúrulega við Neðra - Breiðholt. 

Já, þetta er flott gullkorn og það er rétt að betra er að eiga fáa góða vini en marga kunningja. 

Svava frá Strandbergi , 15.6.2007 kl. 15:17

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég hélt að Guðmundur væri í Ástralíu  nú get ég farið að lesa hjá þér daglega kæra vinkona, hef saknað þess að komast ekki reglulega blogghringinn, hafðu það gott gullið mitt.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 17:25

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiðis Ás-dísargullið mitt.

Svava frá Strandbergi , 15.6.2007 kl. 17:53

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Voðaleg þvæla er þetta alltaf í þessum kínverjum!

Sigurður Þór Guðjónsson, 16.6.2007 kl. 00:51

6 Smámynd: www.zordis.com

Mér finst ummaeli Don Gudjónssonar smellid!  Annars eru vinir naudsynlegir eins og zeir eru fáir!  Njóttu dagsins fagra kona!

www.zordis.com, 16.6.2007 kl. 07:43

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er allt rétt og satt að eiga góða vini.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.6.2007 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband