Leita í fréttum mbl.is

Gullkorn Vináttan. Í FJARLĆGĐ

Hvort sem viđ erum einmana, sjúk eđa ráđvillt fáum viđ umboriđ ţađ allt ef viđ ađeins vitum ađ viđ eigum vini-jafnvel ţótt ţeir geti ekki hjálpađ okkur. Ţađ nćgir ađ vita ađ ţeir eru til. Hvorki fjarlćgđ né tími, fangavist né stríđ, ţjáning né ţögn megnar ađ slá fölskva á vináttuna. Viđ ţćr ađstćđur festir hún einmitt dýpstar rćtur. Upp af ţeim vex hún og blómgast.

 

                                            Pam Brown  f. 1928. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Flott gullkorn og á alveg eins viđ í dag

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 15.6.2007 kl. 10:09

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Guđ, hvađ mér brá, Guđmundur, hahahaha, 'kveđja frá bloggvini í fjarlćgđ - ţ.e. í Neđra.' Eitt augnablik datt mér í hug hvort ţú vćrir farinn úr ţessarri jarđvist og vćrir kominn í hiđ eina sanna Neđra.

En auđvitađ ferđ ţú í  Efra ţegar ţar ađ kemur. Svo kveikti ég á perunni ţú átt náttúrulega viđ Neđra - Breiđholt. 

Já, ţetta er flott gullkorn og ţađ er rétt ađ betra er ađ eiga fáa góđa vini en marga kunningja. 

Svava frá Strandbergi , 15.6.2007 kl. 15:17

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hélt ađ Guđmundur vćri í Ástralíu  nú get ég fariđ ađ lesa hjá ţér daglega kćra vinkona, hef saknađ ţess ađ komast ekki reglulega blogghringinn, hafđu ţađ gott gulliđ mitt.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.6.2007 kl. 17:25

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiđis Ás-dísargulliđ mitt.

Svava frá Strandbergi , 15.6.2007 kl. 17:53

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Vođaleg ţvćla er ţetta alltaf í ţessum kínverjum!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.6.2007 kl. 00:51

6 Smámynd: www.zordis.com

Mér finst ummaeli Don Gudjónssonar smellid!  Annars eru vinir naudsynlegir eins og zeir eru fáir!  Njóttu dagsins fagra kona!

www.zordis.com, 16.6.2007 kl. 07:43

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta er allt rétt og satt ađ eiga góđa vini.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.6.2007 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband