Leita í fréttum mbl.is

Sumardraumur

Við ljósgullinn hánætur himin
ber hvíta sólvængjaða svani
Í sumarsins nýfædda draumi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sumardraumur þetta er fallegt ljóð.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta er fallegt  ljóð og mér finnst ég finna mikinn frið yfir því.

Rúna Guðfinnsdóttir, 7.6.2007 kl. 10:40

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Æði. Ég er ekki ljóðakona en fell fyrir þessu. Svo frábærlega einfalt en segir svo mikið og kallar fram þessa æðislegu mynd í hausnum á mér.

Jóna Á. Gísladóttir, 7.6.2007 kl. 21:57

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er svona eins og að lýta út um gluggana hér fyrir norðan, friðsæld og fegurð. Kær kveðja til þín

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 12:19

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Fallega að orði komist.

Jens Sigurjónsson, 8.6.2007 kl. 13:39

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk öll. Guðmundur, ég er týnd og tröllum gefin. þau eru niðrí öllu með ólukku nefin.
Nei annars ég hef verið hjá systur minni ég þurfti að rýma allar stofuna og holið þvi það var verið að olíubera parketið.

Það var gaman að vera hjá Helgu systur en köttunum leiddist enda lokaðir inni í herbergi greyin.

Þeir eru ósköp fegnir að vera komnir heim. Parketið er æði alveg eins og nýtt og ég notað tækifærið og endurraðaði húsgögnunum í stofunni. Það er eitthvað einkennilegt með konur á vorin, þá fara þær margar að breyta öllu heima hjá sér. 

Svava frá Strandbergi , 10.6.2007 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband