Leita í fréttum mbl.is

Það er/u haugaský ( önnur útfærsla) ljóð

Það er

háflóð

á himni

hvítfextir

bólstrarnir

ergjandi

græði

 

ærandi ólgandi

æðandi að láði. 

 

Ætli Höfðingi himnanna

hafi loks tapað rænu og ráði?' 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Meira af svo góðu Guðný Svava.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.7.2006 kl. 11:42

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Viltu slá á þráðinn til mín?

8968959.

Heimir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.7.2006 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband