Leita í fréttum mbl.is

Tímamót

Ég drukknaði í djúpi
augna þinna
og tíminn stóð kyrr
eitt andartak
eina mannsævi.

Ég dó
í djúpi augna þinna
en fæddist á ný
hinn fyrsta dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Nú þarf maður að hugsa,,, djúp pæling hér.

Sigfús Sigurþórsson., 30.4.2007 kl. 09:32

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta ljóð fær mann til að hugsa.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 09:53

3 Smámynd: www.zordis.com

fallegt og hlýtt ..... vona að hið nýja hafi gefið gott kanski nýtt djúp og titrandi tilfinningar!

www.zordis.com, 30.4.2007 kl. 16:54

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk.

Svava frá Strandbergi , 30.4.2007 kl. 17:38

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Frábært ljóð. Þú ert ekki við eina listagyðju-fjölina felld, nafna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:15

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þakka þér fyrir, nafna.

Svava frá Strandbergi , 30.4.2007 kl. 22:25

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

eINN FALLEGAN DAG HEF ÉG EFNI Á MYND FRÁ ÞÉR?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.5.2007 kl. 00:11

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já það vona ég.

Svava frá Strandbergi , 1.5.2007 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband