Leita í fréttum mbl.is

Endurfćđingin

Ég mćtti gömlum manni á leiđ minni heim úr vinnu í dag. Hann var međ hvítt alskegg og á höfđi bar hann ljósgrćna húfu, sem mér virtist í fyrstu vera skátahúfa.
Gat ţađ veriđ ađ ţessi aldni mađur vćri skáti? Hugsađi ég međ sjálfri mér.
En viđ frekari umhugsun fannst mér ţađ afar ólíkleg tilgáta, ţví ekki gat ég sett mér hann fyrir sjónir sitjandi viđ varđeld syngjandi skátasöngva, né marsérandi í skrúđgöngu á sautjánda júní í grenjandi rigningu. Hann var einfaldlega of aldurhniginn og feitur til ţess ađ geta tekiđ ţátt í ţess konar ćvintýrum.
Ég gaf honum nánari gćtur, hvíta alskeggiđ, bústnar rauđar kinnarnar, ţađ vantađi bara rauđa húfu í stađ ţeirrar grćnu til ţess ađ hann gćti veriđ jólasveinn. Ég sló ţví föstu ađ sú vćri raunin,hann hlyti ađ vera dulbúinn jólasveinn. Líklega var hann ađ frílysta sig hér í höfuđborginni og njóta ţess ađ hverfa í fjöldann svona óeinkennisklćddur, nú ţegar mesta jólaćđiđ var runniđ af mannfólkinu, enda komiđ fram undir vor.
Ég leit enn einu sinni á öldunginn, nokkuđ ánćgđ međ ţessa niđurstöđu mína, en samt fannst mér eins og eitthvađ vćri viđ hann sem passađi ekki alveg.
Gamli mađurinn var ţegar betur var ađ gáđ ekki nógu jólasveinalegur í hreyfingum, hann hafđi frekar göngulag ungs manns og hann var nánast barnslegur í fasi. Og ţessi ljósgrćna húfa, grćn eins og voriđ...
Skyndilega varđ mér ljóst hver hann var.
Hann var voriđ sem árvisst rennur sitt ćviskeiđ uns ţađ háaldrađ deyr í fyllingu tímans, til ţess eins ađ endurfćđast sem hiđ unga grćna vor og bođa sólbjarta langa sumardaga

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Elsku kćra vor....auđvitađ var ţetta voriđ sem ţú mćttir. Gustađi ekki líka hlýjum blć..andardrćtti frá karlinum? Međ grćn strá í nefi og eyrum.

Ţú ćttir ađ gefa honum mynd ţessum vinalega karli og anda hans.

Sumarkveđja frá Englandi

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 08:18

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Hahahaha, ţú ert alveg meyriháttar, glćsilegt.

Sigfús Sigurţórsson., 17.4.2007 kl. 08:21

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í nótt var hörkufrost víđa um land! Kannski ađ kallinn sé orđinn ellićr! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.4.2007 kl. 10:35

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Elsku gamli mađurin.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2007 kl. 13:41

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Bless gamli mađur takk fyrir voriđ 

Ásdís Sigurđardóttir, 17.4.2007 kl. 14:49

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 15:22

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já elsku kallinn, ég hitti hann einmitt rétt hjá Bónus í Fellunum og hann var reyndar međ grćn strá í í nefi og eyrum.  En eins og Sigurđur segir er hann liklega orđinn ellićr og meira en ţađ, ţví hann er ađ heyja sitt dauđastríđ til ţess ađ geta síđan endurfćđst sem nýtt ungt vor.

Svava frá Strandbergi , 17.4.2007 kl. 16:31

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Var ţetta ekki bara einhver grćnjaxl?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.4.2007 kl. 22:40

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei Sigurđur, hann var alveg fullţroskađur.

Svava frá Strandbergi , 17.4.2007 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband