17.4.2007 | 00:18
Endurfćđingin
Ég mćtti gömlum manni á leiđ minni heim úr vinnu í dag. Hann var međ hvítt alskegg og á höfđi bar hann ljósgrćna húfu, sem mér virtist í fyrstu vera skátahúfa.
Gat ţađ veriđ ađ ţessi aldni mađur vćri skáti? Hugsađi ég međ sjálfri mér.
En viđ frekari umhugsun fannst mér ţađ afar ólíkleg tilgáta, ţví ekki gat ég sett mér hann fyrir sjónir sitjandi viđ varđeld syngjandi skátasöngva, né marsérandi í skrúđgöngu á sautjánda júní í grenjandi rigningu. Hann var einfaldlega of aldurhniginn og feitur til ţess ađ geta tekiđ ţátt í ţess konar ćvintýrum.
Ég gaf honum nánari gćtur, hvíta alskeggiđ, bústnar rauđar kinnarnar, ţađ vantađi bara rauđa húfu í stađ ţeirrar grćnu til ţess ađ hann gćti veriđ jólasveinn. Ég sló ţví föstu ađ sú vćri raunin,hann hlyti ađ vera dulbúinn jólasveinn. Líklega var hann ađ frílysta sig hér í höfuđborginni og njóta ţess ađ hverfa í fjöldann svona óeinkennisklćddur, nú ţegar mesta jólaćđiđ var runniđ af mannfólkinu, enda komiđ fram undir vor.
Ég leit enn einu sinni á öldunginn, nokkuđ ánćgđ međ ţessa niđurstöđu mína, en samt fannst mér eins og eitthvađ vćri viđ hann sem passađi ekki alveg.
Gamli mađurinn var ţegar betur var ađ gáđ ekki nógu jólasveinalegur í hreyfingum, hann hafđi frekar göngulag ungs manns og hann var nánast barnslegur í fasi. Og ţessi ljósgrćna húfa, grćn eins og voriđ...
Skyndilega varđ mér ljóst hver hann var.
Hann var voriđ sem árvisst rennur sitt ćviskeiđ uns ţađ háaldrađ deyr í fyllingu tímans, til ţess eins ađ endurfćđast sem hiđ unga grćna vor og bođa sólbjarta langa sumardaga
Gat ţađ veriđ ađ ţessi aldni mađur vćri skáti? Hugsađi ég međ sjálfri mér.
En viđ frekari umhugsun fannst mér ţađ afar ólíkleg tilgáta, ţví ekki gat ég sett mér hann fyrir sjónir sitjandi viđ varđeld syngjandi skátasöngva, né marsérandi í skrúđgöngu á sautjánda júní í grenjandi rigningu. Hann var einfaldlega of aldurhniginn og feitur til ţess ađ geta tekiđ ţátt í ţess konar ćvintýrum.
Ég gaf honum nánari gćtur, hvíta alskeggiđ, bústnar rauđar kinnarnar, ţađ vantađi bara rauđa húfu í stađ ţeirrar grćnu til ţess ađ hann gćti veriđ jólasveinn. Ég sló ţví föstu ađ sú vćri raunin,hann hlyti ađ vera dulbúinn jólasveinn. Líklega var hann ađ frílysta sig hér í höfuđborginni og njóta ţess ađ hverfa í fjöldann svona óeinkennisklćddur, nú ţegar mesta jólaćđiđ var runniđ af mannfólkinu, enda komiđ fram undir vor.
Ég leit enn einu sinni á öldunginn, nokkuđ ánćgđ međ ţessa niđurstöđu mína, en samt fannst mér eins og eitthvađ vćri viđ hann sem passađi ekki alveg.
Gamli mađurinn var ţegar betur var ađ gáđ ekki nógu jólasveinalegur í hreyfingum, hann hafđi frekar göngulag ungs manns og hann var nánast barnslegur í fasi. Og ţessi ljósgrćna húfa, grćn eins og voriđ...
Skyndilega varđ mér ljóst hver hann var.
Hann var voriđ sem árvisst rennur sitt ćviskeiđ uns ţađ háaldrađ deyr í fyllingu tímans, til ţess eins ađ endurfćđast sem hiđ unga grćna vor og bođa sólbjarta langa sumardaga
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:12 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verđi líklega ţeirra mesta klemma
- Tók ákvörđunina í gćr
- Tjón bćnda nam rúmum milljarđi
- Ágreiningur um tekjuöflun ríkissjóđs
- Ég gerđi mitt besta til ađ hjálpa til
- Guđmundur Ingi áfram ţingflokksformađur
- Nokkrir bílstjórar fengiđ áminningu
- Snjóflóđ í Esjunni í nótt
- Einn fćr 9,9 milljónir
- Fráfarandi ráđherrar óska nýjum velfarnađar
- Lög um hvalveiđar úrelt og krefjast endurskođunar
- Var engin kristnitaka áriđ 1000?
- Kristrún: Ţetta verđur ekki auđvelt
- Gott ađ fá Ţorgerđi í ráđuneytiđ
Fólk
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
Athugasemdir
Elsku kćra vor....auđvitađ var ţetta voriđ sem ţú mćttir. Gustađi ekki líka hlýjum blć..andardrćtti frá karlinum? Međ grćn strá í nefi og eyrum.
Ţú ćttir ađ gefa honum mynd ţessum vinalega karli og anda hans.
Sumarkveđja frá Englandi
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 17.4.2007 kl. 08:18
Hahahaha, ţú ert alveg meyriháttar, glćsilegt.
Sigfús Sigurţórsson., 17.4.2007 kl. 08:21
Í nótt var hörkufrost víđa um land! Kannski ađ kallinn sé orđinn ellićr!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.4.2007 kl. 10:35
Elsku gamli mađurin.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2007 kl. 13:41
Bless gamli mađur takk fyrir voriđ
Ásdís Sigurđardóttir, 17.4.2007 kl. 14:49
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 15:22
Já elsku kallinn, ég hitti hann einmitt rétt hjá Bónus í Fellunum og hann var reyndar međ grćn strá í í nefi og eyrum. En eins og Sigurđur segir er hann liklega orđinn ellićr og meira en ţađ, ţví hann er ađ heyja sitt dauđastríđ til ţess ađ geta síđan endurfćđst sem nýtt ungt vor.
Svava frá Strandbergi , 17.4.2007 kl. 16:31
Var ţetta ekki bara einhver grćnjaxl?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.4.2007 kl. 22:40
Nei Sigurđur, hann var alveg fullţroskađur.
Svava frá Strandbergi , 17.4.2007 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.