Leita í fréttum mbl.is

Óskastund

Í stjörnu
skini
stríðrar nætur
blikar
minning þín
tærblátt
ljós
snertir
blíðlega
vanga minn.
Stjörnur tindra
tifa
og deyja.
Óskastund
-er nú

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Yndislegt ljóð

Ester Sveinbjarnardóttir, 25.3.2007 kl. 00:58

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég er búin að óska mér! Heill heimur áður en óskastundin kemur!  Fallegt!

www.zordis.com, 25.3.2007 kl. 09:03

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Snerting hins bláa ljóss á vangann...snertingin sem snerti þig mest og minninguna. Man þú talaðir um hana og nú er hún komin í fagran búning ljóðs.  Mjög fallegt.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 11:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mér líður eins og þú hafir skrifað þetta fyrir mig. Í dag eru liðin 25 ár síðan ég síðast talaði við ástina mína hann Óskar, hann slasaðist þennan dag 1982 og dó viku seinna, komst aldrei til meðvitundar.  Ég óska þess að honum líði sem allra, allra best og vit að ég elska hann að eilífu

Ásdís Sigurðardóttir, 25.3.2007 kl. 13:08

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég skrifaði þetta fyrir þig Ásdís mín og mig og alla sem elska og sakna.

Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 17:01

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

en fallegt

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.3.2007 kl. 17:48

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Anna mín.

Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband