24.3.2007 | 01:35
Skemmtilegt kvöld
Ég fór út að borða með vinkonu minni á American Style í kvöld svo skruppum við á Catalinu í Kópavogi og slöppuðum af yfir einu bjórglasi. Ég stóðst löngunina í sígarettu með ölinu og var bara ánægð með sjálfa mig.
En toppurinn á kvöldinu var að horfa á myndina Skilyrðislaus ást í sjónvarpinu. Þetta er með betri myndum sem ég hef séð. Nú er klukkan langt gengin tvö að nóttu til og ég er að skríða upp í rúm með Tító.
Góða nótt öllsömul og sofið rótt.
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Bloggar, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er á leiðinni í kojs, var að horfa á sömu mynd, góð. stundum er ég svona næturdýr og vaki of lengi. falleg myndi þín, vonandi eignast ég eina frá þér á næstunni.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 01:53
Góða nótt listakona.
Sigfús Sigurþórsson., 24.3.2007 kl. 02:01
Hamingjuríkan dag, ánægð með þig að hafa sleppt sígó! Einn bjór er fínasta svefnmeðal fyrir þá sem finnst bjór góður.
Er þetta dagur til að skapa?
www.zordis.com, 24.3.2007 kl. 08:47
Fór inn á bloggið hans Jóns Vals og fannst gott þitt innlegg í málið. Ég sjálfur hefi aldrei skilið, þegar fólk er hvatt til að koma út úr skápnum. Umræðan um hinsegin fólk og daga er sett í einhverskonar dýrðarljóma. Ég hefi áhyggjur af ungu fólki sem er svo hrifnæmt fyrir hvað sé töff eða lásí, sýnist að í dag sé töff að vera hinsegin(n) og þess vegna ánetjist þeirri hugsun að verða hommi eða lesbía án þess að vera það raunverulega.
Þorkell Sigurjónsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 14:53
Takk nei ég ætla ekki að skapa mikið í dag heldur ætlar önnur vinkona mín að koma til min og við ætlum að detta í dóið og fá okkur mæru. Þetta er norðlenska (ég er suður Þingeyingur í aðra ættina) og þýðir að við ætlum að glápa á vídeó og fá okkur nammi eða snakk með.
Já það er gaman að breyta út af vananum Arna og kíkja aðeins út á lífið.
Keli mér fannst nú Jón Valur ekkert hrifinn af minu innleggi. En mér fannst þetta bara. það er samt nokkuð til í þessu hjá þér með Dýrðarljómann en ég held að engin geti gert sér upp kynhneigð af því að það sé töff að vera hinsegin. En það eru tvær hliðar á öllum málum.
Svava frá Strandbergi , 24.3.2007 kl. 15:26
Hæ. Ég ætlaði að fletta þér upp í Íslendingabók og gá hvort við værum skildar, en bókin segir þitt nafn ekki til, ertu kannski skráð öðruvísi?
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 21:36
Já ég er skráð öðruvísi.
Svava frá Strandbergi , 24.3.2007 kl. 23:05
Hæ Ásdís ertu fædd 1.des. eða 24.maí? Fyrigefðu að ég spyr.
Svava frá Strandbergi , 25.3.2007 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.