Leita í fréttum mbl.is

Álög

Á miđnćtti í Huliđsheimum
er álagastund.
Allt verđur kyrrt og rótt 
og ţađ er sem tíminn hverfi
inn í eitt óendanlega stutt
andartak
sem virđist líđa hjá, áđur
en ţađ hefst.

Fossinn í gjánni fellur ţegjandi
fram af bjargbrúninni
og áin streymir eftir farvegi sínum
hljóđ eins og andardráttur
sofandi ungabarns.

Ţyturinn í laufinu hćgir á sér
og skógurinn er ţögull
og ţrunginn leyndardómum
sem leynast bak viđ sérhvert tré 
fullir ólgandi ástarţrár.

Og innan ţessa eilífđaraugnabliks
og án ţess ađ nokkur verđi ţess var
er ţessi töfrum slungna stund liđin hjá.

Og allt er sem fyrr - en samt öđruvísi.

Líkt og náttúran sjálf sé ađ dansa í skóginum
íklćdd dimmbláum, draumfögrum kjól.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Guđmundur minn.

Svava frá Strandbergi , 12.3.2007 kl. 04:54

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 15:51

3 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

 

Jesús minn eins og mađurinn sagđi, yrkir ţú öll ţessi ljóđ sem hrynja hér um allt á blogginu ţínu, ef svo er ţá segi ég bara til hamingju.

Sigfús Sigurţórsson., 12.3.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

ţkka ţér fyrir Partners.

Svava frá Strandbergi , 12.3.2007 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband